Vorið - 01.03.1946, Page 8
6
VORIÐ
Sunnudagur heima.
Hann virðir fyrir sér stjörnurnir
alla liðlanga nóttina. Þegar :noig-
unstjarnan sendir frá sér fyr cu
geisla sína, rekur hann upp fagn-
aðaróp, en lætur síðan ekki til sín
heyra. Um hádegi koma ljónin
niður að árbakkanum til þess að
svala þorsta sínum. Augu þeirfa eru
áþekk glitsteinum, og öskur þeirra
yfirgnæfir nið fossanna."
„Svala, svala, litla svala,“ sagði
konungssonurinn. „Langt í burtu
héðan, í hinum enda borgarinnar,
sé ég ungan mann í þakherbergi.
Hann grúfir sig niður að borði, sem
þakið er skjölum, og við hlið sér
hefur hann visnar fjólur í vatns-
glasi. Hár hans er dökkt og hrokkið,
og varjr hans eru rauðar sem hrúta-
ber, en augu hans eru stór og
dreymandi. Hann er að reyna að
Ijúka við leikrit fyrir leikhússtjór-
ann, en honum er of kalt til að
hann geti haldið áfram að skrifa.
Það er enginn eldur í arninum, og
hungrið hefur dregið úr honum all-
an mátt.“
(Framhald.)
Sigurður L. Pdlsson
þýddi úr ensku.
„Pabbi getur rakað sig án þess að taka
vindilinn úr munninum."
„Ekki þykir mér það mikið. En pabbi
minn getur klippt neglurnar af tánum án
þess að fara úr sokkunum.“