Vorið - 01.03.1946, Blaðsíða 9

Vorið - 01.03.1946, Blaðsíða 9
V o R I Ð ÁRMANN DALMANNSSON: ÁVARP við setningu hátíðahaldanna á Akureyri þjóðhátíðardaginn 17. júní 1945. Tilheyrendur góðir! þess, og þrátt fyrir skuggana a£ Vér erurn liér saman komin til hinu dimma skýi ófriðarins, sem þá hátíðahalda í tilefni af því, að óska- grúfði yfir heirni öllum. Á lyovelaisnanöaraaginn. t. barn íslenzku þjóðarinnar — frjálst íslenzkt lýðveldi — er ársgamalt í dag. Við stofnun lýðveldisins fyrir ári síðan gekk mikil fagnaðaralda yfir gervallt landið, þrátt fyrir rnjög óhagstætt veður í nokkrum hluta - Þó að nú sé dinnnt í lofti hér, þá skín þó sól friðarins í dag yfir frændþjóðir vorar, yfir Norður- löndin og Evrópu alla. Vér ættum því að geta með enn heilli hug ver- ið börn fagðnaðarins þennan fyrsta

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.