Vorið - 01.03.1946, Page 10

Vorið - 01.03.1946, Page 10
V O R I Ð Stríðið í kóngsgarði Ævintýri eftir Örn Snorrason. Snúið í leikrit af Önnu S. Snorradóttur. Leikendur: Konungur, drottning, hirðdama, herforingi, 8 hermenn, 8 hirðmeyjar og þulur. Þulur kemur tram: 1. ÞÁTTUR. Þ.: Einu sinni voru kóngur og Konungur og clrottning sitja í há- drottning í ríki sínu. sæti og ræðast við. Tjaldið dregið frá. D.: Ganda kórónan mín er orðin 1 jót. afmælisdag — þjóðhátíðardag — lýðveldisins. Sennilega hefur þjóðin aldrei, §íðan land byggðist, verið jafn óskipt og einhuga um nokkra ákvörðun, eins og lýðveldisstofnun- ina síðastliðið ár. Það er meðal annars hlutverk þjóðhátíðardags- ins að gera þá þjóðareiningu senr varanlegasta. Nú ólgar blóðið í æska þessa lands af áhuga fyrir framförum til lands, lofts og sjávar — áhuga fyrir ræktun lýðs og lands. Hún vill fegra og bæta landið. Hún vill — síðast en ekki sízt — fegra og bæta sjálfa sig. íþróttamenn vinna fyrir þá hugsjón að gera sjálfa sig að feg- urri og betri mönnum. Sá er höfuð- tilgangur íþróttastarfseminnar, og hún er einn þátturinn í viðreisnar- starfi hins unga, íslenzka lýðveldis. Við biðjum hinn volduga, eilíí'a anda, sem gaf oss líf og ljós, að styrkja oss og komandi kynslóðir til þess að halda lífvörð um afmælis- barnið — óskabarnið — frjálst, ís- lenzkt lýðveldi — styrkja oss til þess að láta tákn frelsis vors — hinn fagra, íslenzka fána — flytja hróður lands og lýðs um höfogálfur. Þenn- an fána hyllum vér nú og hans mun verða minnst í ræðu hér á eft- ir. Gæfa og gengi fylgi lronum. Gæfa og gengi fylgi Akureyri. Gæfa og gengi fylgi ættjörð vorri og allri hinni íslenzku þjóð.. „Drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins alla“. Með þá bæn í huga bjóðum vér, íþróttamenn alla velkomna til þessa mannfagnaðar og lýsum því yfir, að hátíðin er sett.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.