Vorið - 01.03.1946, Blaðsíða 14
12
VORIÐ
1 og 2 og 3 og 4,
allir voru þeir.
Með höndunum gerum við
klapp, klapp, klapp!
Með fótunum gerum við
stapp, stapp, stapp.
Tí, tí, tí — tí, tí, tí.
Tra-la, la, la, la, la, la.
(Dansinn hættir. Þau standa í
sveig. Kóngur og drottning á miðju
sviði).
(Þulur kemur inn).
ÞULUR: Kóngur og drottning
lifðu sátt og hamingjusöm til
æviloka.
(Hneiging allra).
T j a 1 d i ð.
Fyrir nokkrum árum birtist ævintýri
þetta í Vorinu, sem kemur hér nú aftur,
samkvæmt mörgum óskum, í leikrits-
formi.
Mynd þessi er frá Mörðudal
á Fjöllum, sem standa num
hæst allra bæja á íslandi. i essi
piltur virðist ekki vera óvan-
ur því að sitja á hestbaki.