Vorið - 01.03.1946, Page 25
V O R I Ð
23
um það, hvernig þessi sykur er
búinn til og hvaðan við fáum
hann?
BINNA: Mér var einu sinni sagt,
að á greinum sumra trjáa í Suð-
urlöndum spryttu sykurmolar
rétt eins og epli. IJað er sjálfsagt
vitleysa.
RIKKKI (hlær): Molar á trjánum!
Ha-hæ! Sá hefur verið bærilega
gáfaður!
TÓTI: Nei, molarnir vaxa ekki á
trjánum, en efnið í þá vex nú
samt á jörðunni. Hafið þið aldrei
lieyrt nefndar sykurrófur eða syk-
urreyr?
RIKKI: Jú. Það vaxa sykurrófur í
Danmörku og Svíþjóð.
TÓTI: Alveg rétt! Þær vaxa líka í
Frakklandi og Þýzkalandi.
BINNA: Eru sykurmolarnir innan
í þeim?
TÓTI: Ónei. Ekki er það nú bein-
línis, en óbeinlínis eru þeir það.
RIKKI: Heyrðu, herra kennari!
Þú átt helzt af öllu að nota al-
geng orð, en ekki vísindamál við
okkur börnin. Ég býst við, að þó
að ég skilji máske orð eins og
beinlín'is og óbeinlínis, jrá sé al-
veg á takmörkunum með, að
])essi litla stúlka viti, hvað jrau
þýða. (Bendir á Binnu).
FÓTl: Jæja, ég get gjarnan notað
skiljanlegri orð. í raun og veru
eru ekki sykurmolar innan í róf-
'inum, en efnið í molana er inn-
an úr sykurrófunum tekið.
BINNA: Er sykurrófan svipuð og
rófurnar, sem vaxa í görðunum
hérna?
TÓTI: Þú átt við gulrófurnar. í
raun og veru eru jrær talsvert lík-
ar. Sykurrófurnar eru jró líklega
aðeins stærri .Það er sáð til jreirra
á sarna hátt örsmáum fræjum.
Svo kemur upp dálítill vöndull
af grænum blöðum, en niðri í
moldinni safnar jurtin sykur-
kenndum næringarefnum í af-
langa stólparót. Ætlar jurtin
sjálfri sér Jrennan forða, jrví að
hún býst auðvitað við því, að fá
að lifa fram til næsta hausts, jrví
að eðli hennar er að lifa tvö sum-
ur. Akuryrkjubóndinn kærir sig
aftur á móti ekkert um að láta
hana lifa Jrangað til, jrví að j)á
myndi jurtin sjálf borða næring-
arefnin, sem rót hennar geymir.
í stað Jress tekur bóndinn rófuna
upp að haustinu og safnar í fulla
ldöðu uppskerunni af akrinum.
RIKKI (undrandi yfir því, hve Tóti
er fróður); Hvaðan hefurðu allan
þennan'fróðleik, Tóti?
TÓTI: Hann pabbi á margar stór-
ar bækur, sem heita alfræðibæk-
ur. Hann les stundum úr þeim
smákafla fyrir mig, og það var í
einni Jreirra löng saga um sykur-
inn og sykurrófuna.
BINNA: En hvað þú átt gott, Tóti,
að hann pabbi þinn skuli segja
þér svona mikið og eiga svona
góðar bækur. Pabbi á að vísu