Vorið - 01.03.1946, Qupperneq 33

Vorið - 01.03.1946, Qupperneq 33
V O R I Ð 31 Bægradvöl. GÁTUR: 1 • Hvað er það, sem lengist og styttist í senn? Hvað cr það. sem gengið er, riðið, ekið og siglt ;i? 3- Eg sýni og læt lieyra það, sem ckki er til. Eg er ýmist fallegur eða ljótur, stuttur eða langur, hræðilegur eða yndislegur. Eg gabba oft heimskingjann, en aldrei þann vitra. Hver er ég? Hvað er það, sem þú hefur meðferðis, en sólin getur aldrei skinið ;1? ■r>- Hversu marga nagla þarf í lióf þann, scm vcl er járnaður? (i- Hvf getur aldrei rignt tvær nætur sam- fleytt? SKYLDLEIKAÞRAUT: Maður kom inn þar, sem nokkrar stúlkur s:'tu. Stóð þá ein þeirra upp og heilsaði hon- 11111 með kossi. „Hvernig gaztu fengið af þér að kyssa ókunnugan manninn?" sögðu hinar stulkurnar, þegar maðurinn var farinn. „Þyk- lr ykkur það svo undarlegt?" spurði stúlkan, fyrra skiptið. Ég fór nú daginn eftir UPP eftir og gaf þeim smjör á strái, en mömmu þeirra sá ég ekki. Ég flélt nú, að mamma þeirra væri dá- m, og mér datt í hug fuglinn, senr hafði fundið. Næsta dag fór ég upp eftir, voru þeir þá báðir dánir. % býst við, að þeir hafi dáið bæði Ur hungri og kulda. Ég flutti þá nú f'eitn og jarðaði þá. í-g minntist alltaf unganna fVeggja, þegar ég sá djúpa hóffarið 1 mýrinni. Unnur G. Baldvinsdóttir. „þar sem ntóðir hans er tengdamóðir móður niinnar?" — Hver var maðurinn? STAFAKROSS: Fimm orð á að finna og skrifa hvert niður af öðru, en orðin skulu vera: Steintegund, fiskur, kvenmannsnafn, ílát og skýli. Hvert orð á að vera fimm stafir og miðstafirnar lesnir í röð lárétt og lóðrétt eiga að mynda sama kvenmannsnafnið. GÖMUL ÞULA: Einn og tveir, inn komu þeir. Þrfr og fjórir furðu stórir. Fimm, sex, sjö, átta, svo fóru þeir að hátta. Nfu, tfu, ellefu, tólf lögðu plöggin sín niður á gólf. Svo fóru þeir að sofa og sína drauma lofa, en um miðjan morgun, cr mamma vakti þá, þrettán, fjórtán, fimmtán, sextán á fætur stukku þá. Svo fóru þcir að smala suður fyrir á. Seytján, átján lambærnar fundu þeir þá, og tuttugu sauðina sttður við sel. Teldu nú áfram og tcldu nú vel. HÚSGANGSLEIKUR: Leikmcnn skipta sér niður hver í silt horn hússins, þar sent leikið er. Einn stendur á miðju gólfi og heitir hann „húsgangur". Hann gengur á milli hinna og segir við hvern þeirra fyrir sig: „Gef mér rúm". En svarið er ávallt: „Farðu til næsta bæjar." Meðan hús- gangurinn er á leiðinni þangað, leitast horna- mennirnir við að hafa vistaskipti, en hús- gangurinn reynir þá að komast í eitthvert hornið, sem losnar. Takist honum það, verð- ur sá, scm rnissti horn sitt, húsgangur næst.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.