Vorið - 01.12.1950, Blaðsíða 36

Vorið - 01.12.1950, Blaðsíða 36
154 VORIÐ að hann gat ekki skilið, að nemandi hans væri sjálfur prinsinn. Prinsinn reyndi að segja nokkur orð, en röddin brást honum. Þá gekk hann hægt til föður síns og tók í hönd honum, og svo faðmaði hann móð- ur sína. „Nú skal brúðkaupsveizlan byrja fyrir alvöru," sagði kóngurinn, „leikið fyrir dansinum." En nú varð hljómsveitin að leika án Rikk Rand. „Nú verður jrú hér í höllinni,“ sagði kóngurinn. „Nei,“ svaraði prinsinn, ,,ég verð á ferðalagi eins og áður. Og ég held, að Jrað sé bezt, því að nú hefur Jdú fengið erfðaprins,“ — og prinsinn leit á hin hamingjusömu brúðhjón. „Jæja, eins og þú vilt,“ sagði kóngurinn. „Aðalatriðið er, að við höfum fundið þig og erum góðir vinir. En hefur þú ekki fundið Jrér konuefni?“ ,,Ég hef nóg með þessa hérna,“ sagði prinsinn og lyfti fiðlunni upp, „ég er ekki skapaður til að kvænast, heldur til að leika á fiðlu, og engin kona gæti gjört mig ham- ingjusamari en ég er nú.“ Þýtt úr ,,Magne“. — E. S. Ilann leikur jólalögin.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.