Vorið - 01.12.1950, Blaðsíða 9

Vorið - 01.12.1950, Blaðsíða 9
T V O R I Ð 127 Blessa okkur, börnin smá, bænakvak vort hlusta á. Lát þú föður minn og móður mildi njóta, faðir góður. Gef þú heimi frelsi og frið, faðir minn, þess heitt. ég bið. Láttu liœrleik, samúð sanna, sigra og fylla hjörtu manna. Droltinn minn, ég þakka þér þennan dag, sem gafstu mér, Láttu, faðir, Ijós þitt skína lika á alla vini mina. Helgir englar huliðs vörð haldi um mína fósturjörð. Bezti faðir, blessun þina. breið svo yfir hvilu mina. H. J. M. í, i SL í fi að dómi læknisins, byr]að nýtt og betra líf. Eða, — skyldn töfrar næturinnar hafa valdið straumhvörfum í lífi þeirra beggja, sem háðu úrslita- baráttuna á stofu númer 9? Gef, að allir, nú i nótt, njóti friðar, sofi rótt. Blessa þjáða, hrellda, hrjáða, hrygga, sjúka, þreytta og smáða.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.