Vorið - 01.12.1950, Side 9

Vorið - 01.12.1950, Side 9
T V O R I Ð 127 Blessa okkur, börnin smá, bænakvak vort hlusta á. Lát þú föður minn og móður mildi njóta, faðir góður. Gef þú heimi frelsi og frið, faðir minn, þess heitt. ég bið. Láttu liœrleik, samúð sanna, sigra og fylla hjörtu manna. Droltinn minn, ég þakka þér þennan dag, sem gafstu mér, Láttu, faðir, Ijós þitt skína lika á alla vini mina. Helgir englar huliðs vörð haldi um mína fósturjörð. Bezti faðir, blessun þina. breið svo yfir hvilu mina. H. J. M. í, i SL í fi að dómi læknisins, byr]að nýtt og betra líf. Eða, — skyldn töfrar næturinnar hafa valdið straumhvörfum í lífi þeirra beggja, sem háðu úrslita- baráttuna á stofu númer 9? Gef, að allir, nú i nótt, njóti friðar, sofi rótt. Blessa þjáða, hrellda, hrjáða, hrygga, sjúka, þreytta og smáða.

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.