Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 20

Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 20
98 V O R I Ð 0 Fátæki drengurinn. Eftir TROLLl NEUTZSKY WULFF. Hópur stúdenta var á heimleið frá háskólanum. Þeir voru allir fá- tæklega til fara, en fátækastur þeirra allra var drengur, sem hét Hans. Fötin lians voru útslitin, og hann var fölur og magur. Ekki var hann laglegur, en.hann hafði fögur augu og skein einlægnin út úr þeim. Á gatnamótum skildi hann við félaga sína, af því að hann þurfti aðra leið. Göturnar voru blautar og mína ómynd. Þið megið ekki hlæja, þó að ykkur finnist hún ekki háfleyg né skáldleg: Aldrei skal ég í mig vín eða tóbak setja. Er mér sama um allra grín og einnig hvað þeir éta. ARI: Þetta er nú gott hjá ykkur, og er mín vísa lélegust, en hér er ég með aðra, sem ég vil að við lesum öll í kór: (Réttir börnunum blað, sem þau öll líta á og mæla síðan fram.) Lofurn öll að láta ei lystugt vín né nokkurt eitur, okkar brjóta ævi fley. Ætíð forðumst slæmar beitur. T j a 1 d i ð. forugar eftir rigningu. Kaupmanna- höfn var ekki hreinlegur bær á mið- öldum. Þegar Hans kom heim í litla þak- herbergið sitt, sat hann um stund í þungum þönkum. Hann var frá fá- tæku heimili. En efnaður frændi hans styrkti hann til náms. Þessi frændi hans hafði trúnaðarstöðu hjá Beldenaks biskupi, en hjálpin, sem Hans fékk, var þó mjög' lítil- fjörleg. Hans \ar mjög áhyggjufullur, þar sem hann sat með hönd undir kinn. Hann átti enga hlýja yfirhöfn, og veturinn var framundan, og lton- um var reglulega kalt. En hvernig átti hann að eignast frakka? Hann var svo sárfátækur. Þá var drepið á dyr og húsmóðir- in leit inn úr dyrunum. „Hér er bréf til þín,“ sagði hún, „það kom hér fínn þjónn og sagðist eiga að skila ]rví með kveðju frá Beldenaks biskupi." Hans þekkti hvað húsmóðirin var forvitin, og hann gætti þess að opna ekki bréfið, fyrr en hún var farin út. í því var dálítil peningaupphæð og nokkrar línur á ljréfmiða: fyrir hlý föt,“ stóð á miðanum. Hans varð mjög glaður, og nú

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.