Vorið - 01.09.1956, Síða 18

Vorið - 01.09.1956, Síða 18
96 V O R I Ð Huldudren g urinn Smaleikur í einum þætti eftir MAGNÚS HÓLM ÁRNASON. Leikendur: Stína og Sigga, telpur, 10—13 ára. Jökull, 8 ára. Leiksvið: Stofa, með borði og stólum. Stína og Sigga eru inni. Stína er í karl- niannsfötum, brotið upp á ermarnar og skálmarnar, því að fötin eru of stór. Hún hefur málað skegg á efri vör og hökutopp. Sigga er í stóru, síðu pilsi, með þríhyrnu ;í herðum og peysuhúfu á liöfði. Þær eru að enda við að búa sig. Sigga: Heldurðu að fólkið fari nú ekki að koma heim aftur frá kirkj- unni? Stina: Nei, nei. Það verður langt þangað til það kemur. Sigga: Ertu ekki alveg liissa á henni Guðrúnu að skilja okkur telp- urnar eftir einar heima? Stína: Hissa? Eg held það sé ekki mikið. Við erum nú engir aumingj- ar. Sigga: En við hölum aðeins verið hér í sveitinni eina viku og erum svo skildar eftir aleinar á heimilinu, langt l'rá öllunr mönnum. Það er alveg hræðilegt. Stína: O, þetta er svo frjálslegt. Við getunr ráðið öllu og látið alveg eins og okkur líkar, og er ég kann- ske ekki íullnryndarlegur húsbóndi. (Gengur hnarreist unr gólf.) Svona er þetta blessað kvenfólk, ævinlega skjálfandi og veinandi af hræðslu. Sigga (ldær): Sjá þig, Stína, lrvað Jrú ert skrýtin og merkileg nreð Jrig- Stina: Eg lreiti ekki Stína. Ég er Jóhannes, lutsbóndinn lrérna. Og ]rú ert húsfreyjan: Sigga (hlær): Og skeggið á Jrér. Það er Jró svei mér gott. Slina: En þú ert allt of mjó. Það jrarf að setja nreiri brjóst á jrig. Sigga: Já jrað er satt, en hvað eig- unr við að lrafa? Stina: Þetta hérna. (Tekur púða og treður lronum undir treyjuna.) Svona, nú eru brjóstin á þér ágæt, en rassinn er nriklu minni en á Guð- rúnu. Sigga: Það getur verið að hann sé lulllítill. En lrérer ekkert, senr hægt er að hafa í rass. Stina (hefur verið að svijrast um). Sko, hérna kenrur kjóll af Gunnu. Við skulum nota hann, ef hægt er. Taktu upp pilsin. Fljótt nú! Sigga (tekur upp pilsin): Þetta verður allt of nrikið. (Hlær.) Stina: Nei, nei. Sjáðu nú til. (Set-

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.