Vorið - 01.09.1956, Blaðsíða 16

Vorið - 01.09.1956, Blaðsíða 16
94 V O R I Ð skal berjast við þig. Þá skaltu fá að kenna á hornunum mínum.“ Hundurinn varð hræddur, lagði niður skottið og sagði: „Ekki hef ég borðað hana Höttu, ekki hef ég borðað hana Blettu, ekki hef ég borðað liana Hyrnu. Ég vil ekki berjast við þig, því að ég er hræddur við hvössu liornin þín. Farðu til sjakalans. Hann hefur kannske borðað litlu kiðlingana þína.“ Nú fór geitin til sjakalans. Hún stökk upp á þakið á liúsinu hans og trampaði þar með fótunum sínum. Knak, knak, knak, heyrðist á þak- inu. Þegar sjakalinn lieyrði trampið á þakinu, gægðist liann út og spurði: „Hver er það, sem er uppi á þak- inu mínu? Það eru gestir lijá mér,og það féll niður skítur frá þakinu og ofan x súpuira, svo að gestirnir vilja ekki boiða hana.“ Þá svaraði geitamamma: „Ég er geitamannna. Það var ég, sem trampaði á þakinu þínu. Hefur þú borðað hana Höttu mína? Hefur þú boiðað hana Blettu mína? Hef- ur þú borðað liana Hyrnu mína? Komdu út, og ég skal berjast við þig. Þá skaltu fá að kenna á horn- unum mínuin." Hinn iiuglausi sjakali svaraði: „Ekki hef ég borðað hana Höttu þína. Ekki hef ég borðað hana Blettu þína. Ekki hef ég borðað hana Hyrnu þína. Farðu til úlfsins. Það var hann, sem borðaði kiðling- ana þína.“ Þegar geitamamma heyrði þetta, hljóp hún til úlfsins, klifraði upp á

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.