Vorið - 01.03.1959, Blaðsíða 32

Vorið - 01.03.1959, Blaðsíða 32
28 V O R I Ð Móclelíélag Akureyrar í síðasta hefti „Vorsins" var skýrt frá því, að tekinn mundi verða upp tómstundaþáttur í blaðinu. Verður nú leitazt við að uppfylla þetta lof- orð. Æskulýðsheimili templara á Ak- ureyri tók til starfa fyrir 5 árum. Á þessum árum hafa verið haldin rnargs konar námskeið í heimilinu, þar á meðal í flugmódelsmíði. Enda mun það vera eitt af vinsælustu tómstundastörfum drengja. Veturinn 1957 var haldið eitt slíkt námskeið í flugmódelsmíði og var Dúi Eðvaldsson kennarinn. Að loknu þessu námskeiði mynduðu nokkrir af drengjunum með sér fé- lagsskap, sem þeir nefndu Módel- (Ljósm.: P. Gúnnarsson.)

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.