Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 10
BRIMKLÓ
HLJÓMAR
PISTILL
Brimkló buðu íbúum Reykjavíkur og
nágrennis upp á ókeypis útikonsert í
hlýju veðri á sunnudegi í ágúst í sum-
ar, þar var fjölmenni mikið og góðar
undirtektir. Áfram ætluðu strákarnir að
halda og voru á góðri leið með L.P-
plötu, en þá gerðist svolítið sem engum
datt í hug, Björgvin hættir og fer yfir 1
Hljóma. Aðdrög að því að Björgvin fór
yfir eru frekar óljós, margar getgátur
spruttu upp meðal fólks t.d. að hann
hefði verið rekinn. Sú saga flaug, af þvi
að Brimkló spiluðu í hálfan mánuð án
Hljómsveitin Brimkló unnu hart og
mikið með góðum árangri á síðasta
ári, þeir voru t. d. fyrstir með kúreka-
músik hér á landi en auðvitað fylgdu
margar hljómsveitir fast á eftir, af því
að þeir gerðu lukku. Þeir kostuðu sjálf-
ir til gerðar á sjónvarpsþætti sem fjall-
aði eingöngu um kúreka og þeirra mús-
ik. Þátturinn heppnaðist mjög vel enda
dýrt fyrirtæki, sagt er að sjónvarps-bíll-
inn (bíll sem er útbúinn tækjum til upp-
töku hvar sem er) hafi kostað um
150.000.00 kr. á sólarhring, hversu satt
sem það er.
hans þegar hann fór út með Hljómum-
En hann syngur þrjú lög á væntanlegri
plötu Hljóma. Sagði hann upp, trúlegri
saga, honum líkaði ekki hvað hinir
drengirnir tóku vinnuna, skólann eða
heimilið framyfir hljómsveitina. En Þa
kom ein spurning, að hann vissi ekkert
hvert stefndi í fyrsta viðtali eins dag-
blaðanna, svo að fólk stóð engu nær.
Hvað um það, Bjögga bauðst staða i
Hljómum þar sem Birgir Hrafnsson fyrf'
um samstarfsmaður Bjögga í Ævintýn
hættir og fer út í plötuútgáfu með
Framh. á bls. 35
10
VORlp