Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 19

Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 19
flugmaður. Þetta var erfitt verkefni, enda varð stundum árekstur í lofti og þá gereyðilögðust módelin. Með þessu þrotlausa starfi hefur Mark Smith líklega komist nær því að líkja eftir flugi fugla, en nokkur annar maður 1 veröldinni. Og með því að ná þessu stórkostlega takmarki á svona stuttum tíma (innan við eitt ár) er hægt að líkja Mark við Jonatan Livingston Máf, en báðir höfðu löngun til að gera eitthvað, sem enginn annar hafði gert áður, og gerðu það. 'Jmttí % ‘‘r/ || v k, 'íifiwgfm — æ: '*•"... 'JÍ: $ * ■ • " -# - - 0 , ‘ vorið 19

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.