Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 24

Vorið - 01.02.1974, Blaðsíða 24
EFNI FRÁ LESENDUM Snjóhúsið Eftir Ásu Björk, 14 ára. Það var fyrir mörgum árum, svo mörgum, að ég man rétt óglöggt eftir þessu, sem ég ætla að segja frá hér á eftir: Það var búið að snjóa í marga daga og engin von þó að það væri minnsta kosti kominn metra þykkur snjór. En fyrir ofan húsið heima var ein stór dæld, sem líktist katli í laginu, og raunar hét hún Ketill. Þessi dæld var svo að segja orðin full. Ég man eftir því að ég og þrjú af systkinum mínum ákváðum að fara þangað og grafa snjóhús ofan í dældina. Ég hef líklega ekki verið nema 5 ára. Á myndinni sjást Ása Björk og systkini hennar í snjóhúsinu. 24 vor|Ð

x

Vorið

Undirtitill:
: tímarit fyrir börn og unglinga
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4619
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
184
Skráðar greinar:
16
Gefið út:
1932-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Barnaefni.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.02.1974)
https://timarit.is/issue/301614

Tengja á þessa síðu: 24
https://timarit.is/page/4568288

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.02.1974)

Aðgerðir: