Vorið - 01.02.1974, Page 24

Vorið - 01.02.1974, Page 24
EFNI FRÁ LESENDUM Snjóhúsið Eftir Ásu Björk, 14 ára. Það var fyrir mörgum árum, svo mörgum, að ég man rétt óglöggt eftir þessu, sem ég ætla að segja frá hér á eftir: Það var búið að snjóa í marga daga og engin von þó að það væri minnsta kosti kominn metra þykkur snjór. En fyrir ofan húsið heima var ein stór dæld, sem líktist katli í laginu, og raunar hét hún Ketill. Þessi dæld var svo að segja orðin full. Ég man eftir því að ég og þrjú af systkinum mínum ákváðum að fara þangað og grafa snjóhús ofan í dældina. Ég hef líklega ekki verið nema 5 ára. Á myndinni sjást Ása Björk og systkini hennar í snjóhúsinu. 24 vor|Ð

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.