Vorið - 01.02.1974, Page 19

Vorið - 01.02.1974, Page 19
flugmaður. Þetta var erfitt verkefni, enda varð stundum árekstur í lofti og þá gereyðilögðust módelin. Með þessu þrotlausa starfi hefur Mark Smith líklega komist nær því að líkja eftir flugi fugla, en nokkur annar maður 1 veröldinni. Og með því að ná þessu stórkostlega takmarki á svona stuttum tíma (innan við eitt ár) er hægt að líkja Mark við Jonatan Livingston Máf, en báðir höfðu löngun til að gera eitthvað, sem enginn annar hafði gert áður, og gerðu það. 'Jmttí % ‘‘r/ || v k, 'íifiwgfm — æ: '*•"... 'JÍ: $ * ■ • " -# - - 0 , ‘ vorið 19

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.