Bjarmi - 01.10.1967, Síða 13
\
un. Smávegis annað kemur svo
eftir hendinni, en það er alltaf
sama sagan með „leirhúsin“,
þau vilja skemmast fljótt. Höf-
um við nú komið okkur vel fyrir
og finnst helzt, er við lítum til
baka yfir árið heima, að við
höfum aðeins stutta stund verið
í burtu. Og þó, það var við-
burðaríkur tími, sem við minn-
umst með gleði og þakklæti,
ekki sízt þegar við hugsum um
ykkur, sem í trú og kærleika
berið uppi starfið hér í Konsó.
Mörg ykkar fengum við að sjá,
en við minnumst á sama hátt
ykkar hinna líka, því öll erum
við eitt og keppum að sama
marki, í einum anda, einni trú
á sama frelsara, Jesúm Krist
hinn krossfesta og upprisna.
Kæru vinir, Guð launi ykkur
ríkulega erfiði ykkar. Megum
við líka sérstaklega þakka ykk-
ur fyrirbænir og allt það, sem
þið hafið verið okkur persónu-
lega. Lof og þökk sé Guði, sem
á ný hefur leitt okkur til Konsó,
þar sem „verkefnið óþrjótandi
er“, en geta okkar hinsvegar
svo takmörkuð. Því þurfum við
að þiggja allt af hendi Drottins,
sem gefur örlátlega og átölu-
laust. „Náð mín nægir þér, því
að mátturinn fullkomnast í veik-
leika,“ svarar hann okkur sjálf-
ur í II. Kor. 12,9. Þess vegna
Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir, skrifar
I nýju sjúkrah
í Irgalem
úsi
Gidole, 2. 9. 1967.
Kæru kristniboðsvinir!
„Bjarmi“ hefur þegar sagt
frá ferð okkar til Eþíópíu, sem
gekk í alla staði vel, þrátt fyrir
stríðið, sem þá stóð milli ísraels-
manna og Arabalandanna. Áætl-
un okkar var óbreytt að öðru
leyti en því, að flugvélin lenti
ekki í Kairó. Við komum því
fyrr til Addis Abeba en ráðgert
var. Meðan við biðum eftir toll-
afgreiðslunni, komu menn þó til
að taka á móti okkur. I Addis
er djörfungin ekki frá okkur
tekin, heldur byrjum við nýtt
starfstímabil í Hans nafni, fyrir
hans náð, og ekkert annað.
Kærar kveðjur,
Ykkar einlæg,
Katrín og Gísli, Guðlaugur,
Valgerður Arndis, Karl Jónas
og Kristbjörg.
áttum við stutta viðdvöl, enda
kusum við að flýta ferð okkar
til Irgalem.
Mikil breyting var orðin í Ir-
galem á þeim tveim árum, sem
við vorum heima. Að vísu var
byrjað á byggingu sjúkrahúss-
ins, áður en við fórum. I marz-
mánuði var starfsemin flutt yfir
í nýja sjúkrahúsið. Ánægjulegt
var að sjá, hve vel hefur tekizt
við byggingu þess. öll vinna við
það er til fyrirmyndar. Fyrst
vekur athygli, hve snyrtilega er
gengið frá öllu á lóðinni. Girð-
ing og hlið eru vönduð, götur
malbikaðar og stéttir steinlagð-
ar og tré, runnar og blómabeð
prýða umhverfið.
Auk sjúkrahússins eru mörg
önnur hús á lóðinni. Þrjú íbúð-
arhús eru fyrir lækna og sex
íbúðir fyrir hjúkrunarkonur.
Þessi hús eru búin á vestur-
l í 8 .
I Hl
flBji i/lR xaMMt it fí ÍllliLi^ slf 1* íjM
Sjúkrahjálp fer ört
fram í nútíma þjóS-
íélagi. Kristniboös-
lœknar eru viSast
brautrySjendur í
þróunarlöndum.
B J A n M I 13