Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.10.1967, Side 23

Bjarmi - 01.10.1967, Side 23
MEXÍKÓ Mexíkó telja margir eitt sér- stœöasta land jarðar bœði að landsháttum og sögu. Háþróuð Indiánamenning blómgaðist þar löngu áður en hvítir menn komu til landsins. Aztekar reistu mikl- ar borgir m. a. heimskunna pýramída. Kristni og kirkja hafa oft átt þar heiftugu hatri og ofsóknum að mœta. Telja margir, að það megi að nokkru rekja til þvingana þeirra, sem kaþólska kirkjan beitti í sam- bandi við kristnun landsins. Menn voru neyddir til að láta skírast og eru þess mörg dœmi, Minjar frá tímum Aztekanna í Mexíkó.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.