Bjarmi - 01.10.1967, Page 25
B LAÐIÐ ÞITT
KUstir Bœjanns jvictyanna
eru aS verSa
frumskóginum aS bróS.
Mexíkönskum gondólum róiS
eftir skurSi.
Útrétt
BlaSiS þitt. Ég á viS kristilega
blcöiS, sem þú kaupir og ert meS
í höndunum. ÞaS ber þér kveöju,
kveSju aS oían, frá Drottni.
Þú tekur viS DAGBLAÐINU þínu
á morgnana. Ef þú átt ekki of
annríkt, setztu niSur og lest þaö.
Þú kynnist umheiminum og verS-
ur fyrir margvíslegum áhrifum. En
oft kalla störfin á þig, og þú hef-
ur ekki tíma til blaSalesturs. Þú
rennir augum yfir fyrirsagnir og
ferS ef til vill lauslega yfir eina
eSa tvœr stuttar greinar, en svo
leggur þú blaöiS frá þér. Senni-
Iega lítur þú ekki í þaS aftur. ÞaS
skiptir ef til vill heldur ekki svo
miklu máli.
ÖSru máli gegnir meS KRISTI-
LEGA BLAÐIÐ ÞITT. ÞaS hefur
hefur eitthvaS nauSsynlegt aS
flytja þér. Efni, sem varöar þig
miklu.
Ég þekki mann. Hann sagSi mér,
aS þegar hann keypti kristileg blöS,
lœsi hann þau „upp til agna".
Hann er jafnan önnum kafinn, en
hann fann líka, aS hann þarfnaS-
ist þess, sem blööin heföu aö gefa
honum. í ys og önn dagsins minntu
þau hann á Drottin. Hann fann
uppörvun í daglegu andstreymi, og
hann hlaut hvatningu til aS Ufa
Drottni. GuSs orS er hugleitt og
útlistaS. Fréttir eru sagöar af
kristilegu starfi heima og heiman,
ekki sízt meðal heiðingjanna. ÞaS
kallar á bœn og umhyggju og
fórnarlund: Ég er sannarlega ekki
einn í heiminum. Og gleSin valcn-
ar: Ég fœ aS vera meS í sigur-
förinni. þótt ekki séu allir í fremstu
viglínu. Og enn eru greinar til út-
skýringar á ýmsum atriðum krist-
innar kenningar. Menn eru hvattir
til dáða og góSra verka. ASrar
greinar vara viS villu, vara við
synd, vara við svefni.
Blaðið þitt. Þú þarfnast þess. Það
er útrétt hönd, sem vill styrkja
þig í lœrisveinsfylgdinni. Þess
vegna lœtur þú það ekki sœta
sömu örlögum og dagblaSiS. Þú
lest það, og það blessar þig.
G. KINGS
U.IAKMI 25