Bjarmi - 01.07.1981, Page 1
Reykjavik, juli-ðg. 1981
7.-8. tbl., 75. órg.
Æ fleiri Afríkumeiin lyfta hönd-
um mót liimni og ákalla
Drottin, er þeir heyra tíðindin
um kœrleika og lijálpræði
í Jesú Kristi.
A kristnihoðsári þökkum við
Guði fyrir hoðendur fagnaðar-
erindisins hér á landi — og
minniimst jafnframt lieiðinna
þjóðflokka, sem enn sitja
í myrkri og skugga dauðans
og híða þess, að ljós frá hæðum
vitji þeirra.
Ávarp til knstmboðsvma
Fulltrimr og aörir þátttákencL-
ur á 27. þingi Sambands ís-
lenzkra kristniboösfélaga í
Vatnaskógi 29. júní til 1. júlí
1981 sendxi kristniboösvinum
einlœgar kveöjur. Viö þökkum
Guöi tryggö ykkar viö málefni
kristniboösins og biöjum hann
aö launa ykkur ríkulega sam-
kvœmt fyrirheitum sínum.
Guö hefur veriö nálœgur ökk-
ur í náö sinni þessa- daga hér
í Vatnaskógi. Viö höfum séö,
aö akrarnir eru vissulega hvítir
til uppskeru. Viö glöddumst viö
frásagnir kristniboöanna um
fúsleik heiöingjanna til aö veita
oiöi lífsins viötöku. Og hjörtun
komust viö, er lýst var þjáning-
um bræöra og systra í Eþíópíu
vegna trúarinnar á frelsarann.
Enn sem fyrr kalla verkefnin
á okkur. Beöiö er um skóla
og sjúkraskýli í Cheparería í
Kenýu. Kristniboöum er enn
heimilt aö starfa í Eþíópíu, og
þeirra er mikil þörf. Ungt fólk
í okkar hópi hefur gefiö sig
fram til aö starfa meöal heiö-
ingjanna. Viö rœddum um, hve
nauösynlegt er, aö kristniboös-
vinir leggi sig álla fram í fóm
og starfi, nú eins og áöur, og
aö kraftar heimastarfsmanna
nýtist sem bezt. Viö geröum
samþykkt um byggingu aöál-
stööva Kristniboössambandsins
í Reykjavik.
Allt þetta leggjum viö ykkur
á hjarta til umhugsunar og
fyrirbœnar. Jesús sagöi: ,JEkki
hafiö þér útváliö mig, lieldur
hefi eg útvaliö yöur“. Hann
sendi okkur fagnaöarerindiö,
svo aö viö tryöum á hann og
tilheyröum honum, og hann
kvaddi okkur til þjónustu sáttar-
gjöröarinnar, aö viö kunngjörö-
um hjálpræöi hans, állt til yztu
endimarka jaröarinnar.
Guö gefi okkur náö til aö
reynast honum trú í lífi og
starfi■