Bjarmi - 01.07.1981, Side 8
m
KlNA:
Kirkjan efldist
Tókknesk kona, gift Kínverja,
hefur sagt frá för þeirra hjóna til
Kína. I>au fengu að ferðast óhindr-
að um landið, jafnvel um svæði,
sem annars eru lokuð ferðamönn-
um. Hjónin heimsóttu söfnuði, sem
komu saman á heimUum, og tóku
upp á 60 snældur hrífandi vitnis-
burði kristinna manna, sem höfðu
lifað af byltinguna og tímann, sem
á eftir fór.
Áætlað' hefur verið, að inn 700
þúsund kristnir menn hafi verið í
landinu, þegar kristniboðamir urðu
að fara þaðan, en eftir rannsóknir
sínar gerðu þessi hjón ráð fyrir,
að nú væm þeir fjórar til átta
mUljónir £ um 20 þúsund heimilis-
söfnuðum og kirkjum.
Ferðalangamir lögðu áherzlu á,
að biðja þyrfti fyrir kristnum mönn-
um I Kína. Feir væm sem einn
stór söfnuður, þar sem ÖU skU miUi
kirkjudeUda hefðu horfið smám
saman. Fólkið væri þyrst í fræðslu
og kristilegar bókmenntir, en hætta
væri á, að alls konar stefnur, þar
á meðal sveimhugastefnur, gætu
skemmt það heUbrigða líf, sem fyr-
ir er.
BANDABÍKIN:
Trúlrelsi í skólum?
t Bandaríkjunum em það iands-
lög, að ríki og trúfélög skulu vera
skýrt aðskUin. Trúarleg kennsla er
engin í skólum landsins. Menn hafa
spurt, livort þetta leiði af sér fuUt
trúfrelsi. Kristnir menn vestra hafa
áhyggjur vegna dóma í tveimur
máium, er varða hlutleysi ríkis-
valdsins í trúmálum.
KristUegir stúdentahópar í há-
skólunum í Missouri og Vestur-
Washington hafa farið halloka í
málaferlum, sem lutu að réttinum
til að vinna kristilegt starf á mn-
ráðasvajði háskólanna. Héraðsdóm-
stólamir komust að þeirri niður-
stöðu, að háskólamir gætu ekki
leyft, að opinber húsakynni væra
notuð til „trúarlegrar" starfsemi.
Dómunum hefur verið áfrýjað.
t dómunum kemur fram, að
kristilegu stúdentasamtökin geti
notað húsin til samverustunda, sem
ekki em með trúarlegu efni, til
dæmLs veizluhalda, en sækja skal
fyrirfram um Ieyfi til að halda
trúarlegar samkomur; megi gera
ráð fyrir, að slíkt leyfi verði veitt
einmigis tvisvar á ári, og skal þá
greiða leigu fyrir afnotin. I»egar
dómurinn var birtur, varð einhverj-
um að orði: „Við verðum að borga
Ieigu, ef við notum orðið Guð, en
það er ókeypis, ef við blótum“.
Kristilega blaðið Etcrnity í
Bandaríkjunum ræðir um þessi mál
og segir: „Til eru samtök kyn-
villinga meðal stúdenta, póiitískir
hópar, sem láta mjög til sin taka,
og félög fólks, sem hegðar sér öðm-
vísi en flestir eiga að venjast.
Missir hópur röttinn til að vera
þáttur í háskólalífinu, ef hann hef-
ur áhuga á trúarbrögðum? Ef svo
er, þá er ekki um hlutleysi að
ræða“.
AESlR:
Vottar Múhameðs
Kunnugir menn telja, að ein af-
leiðing byltingarinnar 1 Iran um
árið sé sú, að fylking múhameðs-
trúarmanna í heiminum stækki.
Margir lita svo á, að £ náinni fram-
tíð muni þeir treysta stöðu sína f
Vestur-Evrópu, Bandaríkjimum og
öðrum löndum. Fjölmargir múham-
eðstrúarmenn hafa komið til Vest-
ur-Evrópu í atvinnuleit. Múhameðs-
trúarmenn í VestmvÞýzkalandi
munu vera um 1,3 milljónir, og á
Bretlandseyjum og í Frakkiandi
teljast þeir til stærri trúfélaga. 1
Japan átti að efna tU herferðar fyr-
ir nokkru og gefa öllum heimilum
ókeypis eintak af Kóraninum. Kór-
aninn er nýkominn út £ norskri
þýðingu.
Nokkuð á fimmta himdrað nem-
endur stunduðu trúboðsnám £ mú-
hameðskum prestaskóla i Tripólf i
Alsír ekki aUs fyrir löngu. Meira
en helmingur þeirra vom Afriku-
monn, um 100 frá Asíu, 86 frá Vest-
ur-Evrópu og 22 frá Ameríku.
— En Jesús sagði: „Ég er vegur-
inn, sannleikurinn og lífið. Enginn
kemur til föðurins nema fyrir mig“
(Jóh. 14,6).
NOREGUR:
Hertar reglur
Margir prestar, sem jafnframt
eru opinberir starfsmenn, eiga
erfitt með að vigja í hjónaband
fólk, sem hefur áður verið gift, en
skUdi. Bera þeir að sjálfsögðu fyrir
sig alvarleg orð ritningarinnar mn
hjónaskilnað og um að fráskUið
fólk megi ekki giftast aftur.
t Vestur-Þýzkalandi mun vera
skylda, að hjón fái borgaralega
vígslu, en síðan geta þau komið
tU prestsins og beðið hann um
fyrirbæn og blessun, og mun prest-
urinn hafa vald til að synja fyrir
þá ósk, ef hjónin voru fráskilin.
Komið hefur fram tiUaga £ Noregi
um, að sami háttur verði hafður
á þar, svo að prestar, sem teija sig
ekki geta vígt fráskilið fólk, eigi
liægara með að halda fast við skoð-
un sína.
Kristnir menn ræða líka um það
sín á miHi, hvort fráskUinn maður
eigi að vera prestur. Nám £ guð-
fræði í Noregi er tvíþætt. Að loknu
beinu bóknámi taka menn guð-
frajðipróf. Ætli þeir að sækja um
prestsembætti, halda þeir áfram
í svokölluðu kennimannlegu námi
guðfræðinnar, þar sem megin-
áherzlan er lögð á hagnýtar grein-
ar, og veitir próf þaðan nemanda
rétt tU að sækja um preststarf.
GuðfræðideUd er við háskólann í
Osló. En Safnaðarháskólinn í Osló
(MF), sem er frjáls prestaskóU, út-
skrifar þorrann af guðfræðingum
og prestsefnum í Noregi. Nýlega
voru þær reglur settar £ kenni-
mannlegu deild Safnaðarháskóians,
að guðfraiðistúdentar, sem liafa
skUið og gifzt aftur, fái ekki að-
gang að deiidinni. Undanþága er
þó veitt, ef sérstakar ástæður þykja
gefa tUefni til þess, en áður skal
rektor eiga náið samtal við við-
komandi guðfrajðinema.
BANDARlKIN:
Ksisftnir knaftlmenn
Körfuknattleikur er vinsæl iþrótt
í Bandaríkjunum. Fyrir skömmu
var sagt frá því £ erlendum blöð-
um, að kristileg vakning væri í
hópi bandarískra körfuknattleiks-
manna. I*etta hefur meðal annars
leitt tU þess, að mörg hundruð
körfuknattleiksUð gera hlé á leik-
veUinum á liverjum sunnudegi og
halda guðsþjónustur.