Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1996, Síða 6

Bjarmi - 01.09.1996, Síða 6
I BRENNIDEPLI Að gerast kristinn í Japan er hins vegar alls ekki auðvelt og veldur það stundum miklum vandamálum í lífi fólks. Einkum á þetta þó við þegar ungt fólk með ólíkar trúar- skoðanir vill ganga að eigast. Þá upphefjast mikil vanda- mál frá báðum hliðum. Einnig getur verið vandkvæðum bundið fyrir fólk, þó sérstaklega stúlkur, þegar það vill láta skírast. Nýir meðlimir eru yfirleitt skírðir um það bil 17 ára gamlir, en böm sem fædd eru inn í kristnar fjölskyldur eru skírð ung. Nú hefur þú verið hér í 4 ár. Hvernig gekk þér að kynnast íslendingum1 Við settumst fyrst að í Keflavík. Þá talaði ég enga íslensku og fannst mjög erfitt að tjá mig. Fólk vildi gjarnan tala við konu mína en talaði ekki mikið við.mig. Ég held að fólk hafi verið feimið og ekki vitað hvernig það ætti að nálgast þennan útlenda mann. Núna skil ég íslensku mun betur og ástandið hefur batnað mikið. Fólki virðist létta mikið þegar það heyrir að ég kann að minnsta kosti eitthvað í íslensku. Sr. Toshiki Toma

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.