Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.07.1999, Side 19

Bjarmi - 01.07.1999, Side 19
sér med 40.000 króna leigu á mánuði og auk þess í stúd- entaborg? Guðsþjónustan á fimmtu- dagskvöldum var miðpunktur starfsins. Frá upphafi var ljóst að guðsþjónustan er að eiga samfélag við Jesú. Samfélag hinna kristnu og prédikunin eru mikilvæg atriði en aðalat- riðið, aðalpersónan er Jesús. í guðsþjónustunni er honum fagnað. Lof- gjörð, skapandi hugmyndir og góð pré- dikun voru áhersluatriði frá upphafi. Stofnsettur var leiklistarhópur, dans- hópur og kór. Guðsþjónusturnar urðu fjölmennari með hveiju árinu og sprengdu af sér öll herbergi og sali. Þegar þetta er skrifað (undir lok febrúar 1999) sækja um 350- 400 manns CT-guðsþjónustur. Þar er oft sungið kröftuglega. í mlðri guðsþjón- ustu er stundum hljóð stund og boðið er upp á að fólk biðji upphátt úr sætum sínum eða gangi að þar til gerðum hljóðnemum fyrir miðri kirkju til hægri Dr. Roland Werner. nefna enska guðsþjónustu sem er nú orðin alþjóðleg, barnaheimili, barna- kirkju og stuðningshópa kristniboða. Fjölbreytt hópastarf Það sem einkennir CT er einna helst þeir fjölmörgu hópar sem hafa mismun- andi hlutverk. Heimahóparnir eru flestir eða um 20. í hverjum hóp eru 5-10 manns og af þeim eru tveir sem leiða hópinn. Þegar hópurinn vex er honum skipi til helminga. Hvor leiðtogi leiðir sinn hóp og velur annan með sér til að- stoðar. Þetta kerfi býður upp á enda- lausa margföldun. stuðningshópur tveggja kristniboða (evangelists), hans og Thorstens Hebel. Fyrirbær- ið var nefnt „Friends". Mark- mið „Friends" er að gera þeim kleift, með bænum og fjár- framlögum, að prédika vítt og breitt. Thorsten er leikari og ferðast mikið til að sýna og til þess að taka þátt i kabarett- um. Oft heldur hann nám- skeið fyrir ungt fólk í kirkjum og talar þá gjarnan til þess í leiðinni. Þeir sem styrkja þá á einhvern hátt fá sent frétta- bréf sem gefið er út í um þús- und eintökum. Markmið „Friends" er að ná til ungu kynslóðarinnar fyrir Jesú. „Friends" vinnur á grundvelli „Lausanne-sáttmálans" og starfar með mismunandi kirkjum. Hús með hugsjón Margt væri ósagt ef ég segði ekki frá húsum CT. Hveiju húsi og jafnvel her- bergi fylgir nefnilega hugsjón. Hvert herbergi hefur fyrirhugaðan tilgang ef markmiðinu hefur ekki þegar verið náð. Kaup fjögurra hæða húss í miðbæ Mar- burg árið 1990 miðaði að ]iví að gera fólki kleift að búa saman í einhvers konar kristilegu sambýli. Einnig átti þar að vera bókasafn og „herbergi þagnar- innar". í dag búa þar um 15 manns. Þar Framhald á bls. 23. fólki boðið til samveru í nýleigðu her- bergi. Samveran var kölluð Christus- Treff. Á dreifimiðanum stóð: „Tónlist, leiklist og biblíutengt efni." í upphafi sumars komu 16 og í lok þess 40. Hóp- urinn stækkaði einfaldlega ört. í verklega hluta guðfræðináms Rol- ands á Englandi sá hann fullar kirkjur af fólki. Það var einfaldlega það sem hann sá fyrir sér í Marburg, að fólk hitt- ist reglulega í yíirfullum guðsþjónustum. Hreyfingin Christus-Treff átti að vera tengiliður „fólksins á götunni" og mis- munandi safnaða. Hún átti líka að ná til þeirra sem ekki vom „kirkjuvanir". Til að halda utan um allt þetta starf var Jesus-Gemeinschaft (JG) stofnsett (Jesú-samfélagið). í fyrstu var það hópur fólks sem bar ábyrgð á starfinu. í dag er það einnig opinber rekstrarað- ili CT. Undir JG heyra skrif- stofan og hús samfélagsins. Bókabúð CT var opnuð 1984. Þar var hægt að nálgast kristilegt lesefni og sötra kaffi. Eins og allar ákvarðanir sem tengdust því að stækka við sig var þessi tekin í trú. Hvernig átti bókabúðin að standa undir og vinstri handar. Einnig er hægt að lesa upp Biblíuvers sem upp kemur í hugann. Með þessu eru mun fleiri virkir í guðsþjónustunni. Oftar en ekki eru einhvers konar atriði: Danshópur sýnir dans (sem er einnig tilbeiðsluform) eða leikhópur sýnir stutt stykki sem getur verið byggingarefni prédikunarinnar. Að visu má segja að það sé enginn prédik- ari, bara ræðumaður. Reynt er að forð- ast að nota háfleyg eða torskilin guð- fræðihugtök. Boðskapnum er miðlað á einfaldan hátt. Margs konar aðrir viðburðir og starf- semi hefur vaxið út frá CT. Má þar Þrir tónlistarhópar eru starfandi. Hver tónlistarhópur æfir vikulega og spilar í guðsþjónustum. í hverjum hóp er einn sem ber ábyrgð og leiðir sönginn. Mun fleiri hópar eru starfandi sem bera ábyrgð á mismunandi sviðum innan CT. Flestir hafa ákveðið hlutverk. CT styrkir einnig um fimm kristni- boða erlendis. Hver þeirra hefur að baki sér stuðningshóp sem er í góðu sam- bandi við hann, biður fyrir honum og styrkir fjárhagslega. Sumir þeirra starfa í múslimalöndum þar sem kristniboð er ekki leyft. Með þessu móti eru mun íleiri orðnir áþreifanlega ábyrgir fyrir kristniboði. Um svipað leyti og Roland var á íslandi var stofnaður

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.