Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1999, Blaðsíða 23

Bjarmi - 01.07.1999, Blaðsíða 23
Guðgaíhugsjón. Framhald afbls. 19. Werner telur að pær lesbíur sem áttu erfitt samband við móður sína leitifyrst ogfremst að langvarandi sambandi, pær séu að leita að hlýjunni sem pærfóru á mis við. band við aðra stráka. Tilfinningasár hans eru þvert á móti lengur að gróa. Þroski samkynhneigðra stúlkna (lesbía) Wemer telur að ýmislegt hliðstætt eigi við um þroskaferil þeirra, til dæmis að sambandið við móðurina hafi verið erfitt en betra við föðurinn. Móðirin var ef til vill veikgeðja, tilíinningalega köld eða þunglynd. Hún átti ekki auð- velt með að sýna dóttur sinni hlýju. Hún sá sig kannski í samkeppni við dólturina um föður hennar og hafnaði henni þess vegna. E.t.v. varð stúlkan hrædd og reið við karlmenn. Margar lesbíur óttast kynferðislega misnotkun af hálfu karlmanna og hafa jafnvel orðið fyrir slíku og leita því til annarra kvenna eftir vernd. Werner telur að þær lesbíur sem áttu erfitt samband við móður sína leiti fyrst og fremst að langvarandi sambandi, þær séu að leita að hlýj- unni sem þær fóru á mis við. Það sem þær sækist mest eftir sé ekki það kynferðislega heldur bara kær- leiksríkt faðmlag. KIRKJAN ÞARF AÐ TAKA AFSTÖÐU Kirkjan þarf að gera upp hug sinn gagnvart samkynhneigð. Ætlar hún að láta berast með straumnum og vera sammála öllum öðrum? Eða hefur hún annan boðskap? 1 Slíka takmörkun nefnir Werner nauð- hyggju (determinism). Hana telur hann allt of útbreidda innan líffræði og sálar- fræði: Tilteknir erfðavísar eða tiltekin æskureynsla þvinga fram ákveðið hegðunarmynstur í lífi einstaklings. Hann hefur heyrt skoskan biskup í ang- líkönsku kirkjunni tala um að sé einhver með hórdómsgen þá verði viðkom- andi bara að drýgja hór. Ef sálfræð- ingur heldur því fram að sá sem var bitinn af ketti þegar hann var þriggja ára verði þess vegna óhjákvæmilega árásargjarn eftirleiðis þá er það ann- að dæmi um nauðhyggju. Werner minnir á að samkvæmt Biblíunni erum við ábyrg fyrir Guði, hvað sem öllu þessu líður. 2 Myndað af orðunum aptrev (arsen) (karlkyns) og Koip,ai. (koimai) (sofa). Samkvæmt orðabók Bauers þýðir orðið „karlmaður sem iðkar samkyn- hneigð“ (a male who practices homosexuality). 3 í báðum þessum orðskýringum er Werner samhljóða orðabók Bauers. 4 Róm. 1:18-32. 5 Róm. 1:26-27. 6 Werner rifjaði upp ýmislegt úr síðari köflum bréfsins. í öðrum kaflanum talar Páll til þeirra sem eru trúræknir og telja sig öðrum betri. Eru þeir ekki að dæma sjálfa sig? í þriðja kaflanum segir að okkur sé öllum bjargað vegna náðar Guðs en ekki vegna verka okkar. í fimmta kaflanum segir að við höfum frið við Guð fyrir Jesú Krist (Róm. 5:1). Og í áttunda kafla segir að það sé „engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú“ (Róm. 8:1). 7 Samanber það að orðin poikaKos og apo-evoKomts vísa til verknaðarins en ekki tilfinninganna. Það sama á við um alla ritningartextana sem vitnað er í um samkynhneigð. 8 Hann hélt því til dæmis fram að mæð- ur í stríðinu hefðu fætt óvenju marga samkynhneigða drengi. En hvernig á að sanna það 40 árum eftir stríðslok að þessar mæður hafi haft of mikið östrógen í líkamanum? Það var held- ur ekki hægt að sjá að fleiri hefðu fæðst samkynhneigðir í þessum kringumstæðum en í friðsamlegra umhverfi. 9 Werner nefndi nokkra fræðimenn sem töldu samkynhneigð sálfræðilegt fyr- irbrigði, svo sem Sigmund Freud, Önnu Freud, Alfred Adler, Solarides, Gerard van der Aardweg og Joseph Nicolosi. Þau finna öll ákveðin ein- kenni hjá samkynhneigðum sem Werner finnur líka í sálgæsluviðtölum sínum. er kapella, skrifstofa hreyfingarinnar og lítið bókasafn. Árið 1993 var hús í Jer- úsalem (við Via Dola Rosa) leigt til notk- unar fyrir CT. Með því húsi var komin útstöð CT sem átti m.a. að eíla tengsl Þjóðverja, Araba, Gyðinga og annarra þjóða auk þess að vera kristniboðsstöð. Þar er nú fjölskylda frá CT sem rekur gistiheimili og athvarf. Stærsta hús CT er fyrrverandi heilsuhótel sem keypt var árið 1993. Þörf var fyrir sal fyrir ráð- stefnur og aðra viðburði og hugmyndin um sambýli kristins fólks var einnig sterk. Eftir mikla vinnu í tveimur hlut- unt hótelsins búa þarna í dag um 40 manns, fjölskyldur og einstaklingar í stúdentasambýlum. í húsinu eru haldn- ar samkomur og ráðstefnur og einnig á sér þar stað ýmiss konar starfsemi. svo sem Alfa-námskeið, starf tónlistarhópa, danshópa o.s.frv. í þessum húsum er t.d. fyrirhugað að innrétta kapellu og lík- amsræktarsal. Heilbrigð sál í hraustum líkama! Eins og sést af þessu er alls staðar hugsjón í fýrirrúmi. Blessunin Þróun þessa „stóra heimahóps" í Mar- burg er einstök. Nokkrir einstaklingar lögðu fram fýrir Guð það litla sem þau höfðu: Litla íbúð, litlar hugmyndir, og Guð hefur blessað starfið ríkulega. Af nauðsyn var stækkað og bætt við. Guð gaf hugsjón sem varð að raunveruleika. Raunveruleikinn er t.d. guðsþjónusta í miðri viku sem er að enda. Allir standa og taka við blessun kynnis kvöldsins sem biður Guð um að blessa alla, sem þar eru saman komnir, til áframhald- andi náms og starfa eða í veruleikanum sem við lifum í. Guð blessi ykkur mitt í daglega lífinu! Fyrir áhugasama er heimasíða CT á slóðinni: http://www.christus-treff.org Slgurður Bjami Gíslason cr tvitugur stúdent úr MR og vann hjá CT sem sjálfboðaliði við viðhald, við- gerðir og skrifstofustörf sl. vetur. 10 Werner tekur fram að hann gerir greinarmun á hinni persónulegu sjálfsmynd (person identity) og kyn- sjálfsmyndinni (gender identity).

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.