Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.2000, Blaðsíða 17

Bjarmi - 01.05.2000, Blaðsíða 17
Ég er samt nokkuð viss á því að við erum fyrsti þjóðkirkjusöfnuðurinn sem hélt svona námskeið." Hvers konar móttökur fenguö pið? Sigfús: „Við vorum með örlítinn kjarna sem hafði myndast hér í kirkjunni sem var duglegur aó taka með sér vini og kunningja, þannig að á fyrsta námskeið- inu voru um 15-20 manns. Síðan jókst þetta smám saman. A öðru námskeió- inu tvískiptum við hópnum þannig að þeir sem voru búnir aó koma einu sinni fengu framhaldsnámskeið en hinir fóru í Alfa-námskeióið. Þetta gerðum við til að mæta ólíkum þörfum. Allir sem hafa mætt á námskeiðin voru mjög áhuga- samir og því höfum við reynt að gera ýmislegt fyrir hópinn sem hefur myndast. A föstudagskvöldum höfum við yfirleitt samkomur þar sem við fáum góða gesti. Og síóastliðió sumar vorum við með gönguhóp. Þá gengum við á milli kirkna

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.