Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.2000, Síða 18

Bjarmi - 01.05.2000, Síða 18
 og báðum fyrir ýmsu hér á svæðinu. Við höfum alltaf reynt að halda áfram þannig að kjarninn haldist." Finnst ykkur vera augljós árangur af þessu starfi? Sigfús: „Vió verðum t.d. varir vió ár- > angur á meðal sóknarnefndarfólks og starfsmanna kirkjunnar. Námskeiðin hafa líka orðið til þess aó sameina sóknirnar hér á Suðurnesjum, það hafa myndast tengsl sem voru ekki fyr- ir.“ Ragnar bætir vió: „Það er ekki hægt að segja aó starfió hafi beinlínis skilað Innihald en ekki umgjörð mjög fínt. Þetta er alltaf sama námsefnið en það er þannig að mér finnst ég alltaf vera að læra eitthvað nýtt og ég meðtek alltaf meira eftir því sem ég fer oftar. Maður nær ekki öllu í einni umferð. Rætt vió einn þátttakanda á Alfa-námskeióinu Tíðindamaður Bjarma á Suðurnesj- um gerir víðreist. Hann hefur mælt sér mót við einn af þátttakendunum á námskeiðinu sem býr í Garóínum. Hafrún Olöf Víglundsdóttir sér um rekst- ur Gefnaborgar, leikskólans í því fallega þorpi. Eftir að hafa þegið veitingar I góóu yfirlæti læt ég spurningarnar dynja. Hvernig fréttir þú afnámskeiðinu? Ég sá það auglýst og ég var að leita að sorgarnámskeiói sem átti aó vera á svip- uðum tíma. Egvissi því í rauninn ekkert hvað þetta var. Ég var opin fyrir öllu sem tengdist trú og var forvitin. Ég var nýorðin ekkja og var að reyna að takast á við af fara ein á meðal fólks. Mig vantaði eitthvað sem ég vissi ekki alveg hvað var. Þú renndir þér blint í sjóinn. Hvernig kunnir þú við þig? Mjög vel. Mér leist strax vel á mig. Ég var fyrst og fremst að leita að samfélagi, samfélagi við annaó fólk en mína nán- ustu. Þetta var lítill hópur á þessu fýrsta námskeiói. Þú ert búin að fara oftar en einu sinni. Er þetta ekki allt sama námskeiðið? Ég er búin aó fara fjórum sinn- um og það hefur alltaf verið Viótal: Henning E. Magnússon Hápunkturinn á Alfa-námskeiðunum er helg- in. Hvernigkannt þú við hana? Mér finnst hún skipta rosalega miklu máli. Maður kynnist fólkinu betur og fræðslan þar er víðtæk og mikilvæg. Mér finnst hún vera ómissandi. Hún gefur þessu aukið gildi og er stærsti hlutinn af þessu. Hvað fnnst þér ánœgjulegast við námskeiðin? Ég held að það sé samfélagið við fólkið og Ifka aó ég læri alltaf meira og meira um trúna. Mér líður rosalega vel í þessu samfélagi því það er mikill kærleikur á meðal fólksins. Mér finnst ég vera að gera eitthvað fyrir sjálfa mig þegar ég fer á mióvikudagskvöldum á Alfa. Þannig rækta ég sjálfa mig. Þið dveljið saman í þrjá tíma við fjölbreytta dagskrá. Heldurðu að það skipti máli? Já, þaó skiptir máli að það fari góður tími í þetta. Annað sem skiptir líka miklu máli er hversu umsjónarmennirnir t J

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.