Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.2000, Blaðsíða 22

Bjarmi - 01.05.2000, Blaðsíða 22
Ég vissi ekki hvaö kom yfir mig á þeirri stundu, en þarna aleinn niðri í miöbce féll ég á kné og hrópaöi til Guðs. Eg sagöi við Guð: „Þú ert síðasta hálmstrá mitt. Ég er alveg að deyja. Ef þú ert raunverulegur og ef þú ert sá Guð sem þú segist vera, þá verður þú að grípa inn í líf mitt. Egget ekki meira.“ raunverulegur og ef þú ert sá Guð sem þú segist vera, þá verður þú aó grípa inn í líf mitt. Eg get ekki meira.“ Niðri í mið- bæ klukkan hálf ellefu um kvöld tók Guð í burtu krumluna sem ég hafði verið í svo mörg ár að reyna aó losna við. Jesús kom inn í líf mitt og breytti því gjörsamlega. Handleiósla Guðs Þegar ég stóð upp var ég enn með efnin á mér. Ég byrjaði á því að losa mig við au. Slíkt gerir fíkillinn auðvitað ekki, - ræða við mig um trúmál, en ég skildi aldrei út á hvað þetta frelsi gekk sem þau töluðu um. Svo gerðist það í kennara- verkfalli, veturinn sem ég varó stúdent aó ég fór meó þeim til Vestmannaeyja, en þau ætluðu að vera viðstödd vígslu nýja húsnæóisins sem Hvítasunnukirkjan var að flytjast í. Þá gleymdi ég fyrri fyrirheit- um, fór með þeim á samkomu og frels- aðist. Það að frelsast er ákvörðun sem maóur tekur. Að fylgja Guði er aó gefa honum lífsitt. Ég var nýfrelsuó þegarvió Jón Indriði kynntumst og fórum saman til Svíþjóóar. Ég vissi að hann hafði allt annan bakgrunn en ég, en ég trúði því að Guð gæti gert kraftaverk. Ég ætlaði líka að elskajón Indriða svo mikið að hann myndi hætta öllu rugli. Þegar við komum út sá ég að hann var farinn að hegða sér eitthvað undarlega og innan tveggja mánaða vorum við komin heim aftur. Þá fór hann og afplánaði dóm sem hann hafði fengió á sig, en ég uppgötv- aói aó ég var orðin ófrísk. Eftir það skildu leiðir með okkur. Ég gekk á dælunni Jón Indriói: Ég kom heim frá Svíþjóó og tók út minn sjöunda fangelsisdóm. Það var í rauninni síðasta skiptió sem ég reyndi virkilega að hætta neyslunni. Ég reyndi að standa mig í fangelsinu og síó- asta eina og hálfa mánuóinn tók ég út í meðferð, fýrst á Vogi og síðan Ijórar vik- ur á Staðarfelli. Þótt ég legði mig allan fram á Staðarfelli kom ég þaðan út von- lausari en nokkru sinni fyrr. Ég fór út í meiri neyslu en nokkru sinni fýrr. Ég bara gekk á dælunni, daginn út og daginn inn. Ég svaf ekki, ég boróaói ekki og á tveimur vikum var ég komin niður í fjör- tíu kfló. Ég man að stefnan var einföld; ég ætlaði að keyra mig þannig út að þetta væri bara búið. Guó nýtir sér tæknina - kraftaverk og vasadiskó Þá gerðist kraftaverk í lífi mínu. Ég var að ganga frá Kópavogi til Reykjavíkur með efni sem ég var nýbúinn aó sækja. Ég þorði ekki aó nota bíl af ótta við aó lög- reglan myndi stöðva mig og gekk í gegn- um skógræktina í Fossvoginum til að lítið bæri á mér. Ég gekk alla leið niður í mió- bæ með vasadiskó í eyrunum og var að flakka á milli stöðva og stillti yfir á kristi- legu stöðina Lindina. Þar var bænastund í beinni útsendingu og þaó var verið að biðja fyrir því fólki sem væri þarna úti og þjáðist og væri bundið í eitur og vana, að Guð mætti því þar sem það væri og veitti því lausn. Ég vissi ekki hvað kom yfir mig á þeirri stundu, en þarna aleinn niðri í miðbæ féll ég á kné og hrópaði til Guðs. Ég sagði við Guð: „Þú ert síðasta hálm- strá mitt. Ég er alveg að deyja. Ef þú ert það skilur sá einn sem þekkir fíknina. En Guð var búinn að leysa mig. Ég man ekki hvar ég gisti um nóttina en daginn eftir velti ég því fyrir mér hvað ég ætti að gera næst. Þá heyrði ég að það var verið að auglýsa eftir fólki til vinnu vió smíðar uppi í Kirkjulækjarkoti. Ég hringdi og bauó mig fram og fékk leyfi til að koma þangað. Ég lagði af stað með aleiguna í einum innkaupapoka og húkkaði mér far upp í Fljótshlíó, sem ég vissi ekki einu sinni hvar var. Ég var auðvitað ekki í neinu líkamlegu ástandi til vinnu, en það fýrsta sem ég heyrði þegar ég kom þang- aó var að þeir væru að byrja með þriggja mánaða Biblíuskóla og mér fannst strax að þetta væri eitthvað sem ég ætti aó taka þátt í. Þegar ég nefndi það við Hin- rik í Kirkjulækjarkoti spurói hann mig hvort ég væri tilbúinn til þess. „Þú veist þú þarft að standa þig, við viljum ekkert rugl - en áttu peninga til að borga skól- ann?“ spurði hann. Ég átti auóvitaó enga peninga en lét hann ekki vita af því. Ég hringdi í Félagsmálastofnun Kópavogs og spurði hvort það væri mögulegt að þeir greiddu fyrir mig þriggja mánaða En fólk hélt áfram að frelsast og varðveitast og nú hefur þetta þróast út í það að við erum með samverur á hverju mánudagskvöldi undir heitinu Marita hjálparstarf þar sem koma sam- an um 100 — 150 manns. Þar fer fram tjáning, lofgjöró og fleira. 22

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.