Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.2001, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.06.2001, Blaðsíða 5
Leifur D. Þorsteinsson og Helgi Hermann Hannesson. voru árin oróin rúmlega sex og ég með doktorsritgerð í farangrinum. Þegar frá leið sýndi það sig að þetta var að stærst- um hluta hugarburður og eigin vandi. Hitt er Ijóst að þarna reyndi ég hand- leiðslu Guós og þaó var ekki í síóasta skipti. Ég hef upplifað ýmislegt sem fýrir mér er of merkilegt til að hægt sé að tala um tilviljun eina. Helgi: — Ég er fæddur á Islandi en þeg- ar ég var fjögurra ára gamall fluttist fjöl- skylda mín til Bandaríkjanna. Vió sótt- um lúterska kirkju og ég fermdist í Akur- eyrarkirkju. Þegar við fluttum út aftur hættum vió aó sækja kirkju og Guð Ijar- lægðist. Það var svo haustið 1972 áð ég kom til Islands. Þá kynntist ég Eggert Kristjánssyni póstmanni sem kom mér í samband við unglinga í Kristilegum skólasamtökum. Á þessum tíma fór ég að lesa í Nýja testamentinu. Svo var maður að nafni Michael Green með samkomur í Fríkirkjunni í Reykjavík. Hann sýndi myndir frá Israel, af sögu- slóðum Biblíunnar, og sagði frá lífi Krists og dauða hans á krossinum fýrir syndir okkar. Þarna var meðal annars mynd af tómri gröf. Jesús er ekki í gröfinni, hann lifir, sagði hann. Þarna bað ég Jesú að koma inn í hjarta mitt. Síðan átti ég Hins vegar eru lífið og náttúran mjög flókin, ég átta mig enn betur á því eftir að hafa tekið þátt í undirbuningi glasafrjóvgunar á Landspítalanum. Þá sá ég hvílík efnaverk- smiðja ein fruma er. Það þarf sterkari trá til að halda að allt hafi orðið til fyrir tilviljun en að Guð standi á bak við. samtöl við vini mína og öðlaðist ég smám saman sannfæringu um að Guð er til, Biblían hans orð og að Jesús dó á krossinum fýrir syndir mínar og reis upp frá dauóum. Ég lauk BS námi í líffræói árið 1986 og tók MS próf í lífefnafræói árið 1988. Ég var síðan í doktorsnámi í Uppsölum í Svíþjóó á árunum 1988-1995 og lagði þá stund á læknisfræðilega lífefnafræði. Ég hóf störf hjá Islenskri erfðagreiningu haustið 1997. Þar hef ég tekió þátt í að stofna svonefnda Lífupplýsingafræði- deild, en starfsemin þar snýst um tölvu- vinnslu á líffræðilegum upplýsingum. Þetta er frábrugóió því sem ég hafði lagt stund á áóur svo að ég hafði ekki reynslu á þessu sviði, en þetta er mjög skemmti- leg vinna. Leifur: — Það er gott að vita af Helga. Til hans er gott aó leita þegar tölvu- vandamál eru annars vegar. Helgi er við- mótsþýður maður. En hvemiggengur sambúð trúmannsins og vís- indamannsins? Era vísindin að útrýma þörfinni fyrir Cað? Þurfið þið að skipta am hlatverk 5

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.