Heima er bezt - 01.04.1956, Side 13

Heima er bezt - 01.04.1956, Side 13
ærið vandasamt, ekki sízt nú á hinum síðustu og verstu tímum dýrtíðar og fólkseklu. En Brynjólfur Sveinsson rækir það af alkunnri forsjá, dugandi gát og vandvirkni. Stjórnarnefnd Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri skipa nú þau Sigurður O. Björns- son, formaður, frú Sigríður Þorsteinsdóttir og Sverrir Ragnars. Öll kunnum við þessar hendingar Þor- steins Erlingssonar, sem hann orti um spítala- vistina: „en langur er dagur og dauflegur þar, sem dauðinn og læknarnir búa“. Væri það þjóðarhneyksli, ef við snerum hendingum hins ástsæla skálds örlítið við og Ljosm. Gísli Ólafsson Ljósm. Gi'sli Ólafsson. Að ofan: Sigurður Olason, röntgen- lœknir að starfi. í miðju: Frá röntgendeild. Neðst: Frá röntgendeild. stöðustarf sitt af mikilli ósérplægni, alúð og dygð. Deildarljósmóðir er Ingibjörg Björnsdóttir og ráðs- kona Soffia Pdlmadóttir, en hún hefur gegnt því mikilvæga starfi á annan tug ára. Því miður eru engin tök á að gera hér frekari grein fyrir starfsliði sjúkrahússins. Þó get ég varla lokið þessum línum án þess að nefna framkvæmda- stjóra stofnunarinnar, Brynjólf yfirkennara Sveins- son. Hann hafði verið formaður sjúkrahússtjórn- arinnar um árabil, en tók við ráðsmanns- og gjald- kerastörfum, er Gunnar Jónsson lét af þeim vegna vanheilsu haustið 1954. Rekstur svo stórrar stofnunar er mjög umsvifa- mikill. Stjórn og umsjá alls þess, er lýtur að efna- hagsmálum hennar, er því bæði mikið starf og oft

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.