Heima er bezt - 01.09.1956, Síða 3
o
NR. 9-10 - SEP T,— O K T.
6. Á R G A N G U R
fSrHmít
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisylirlit JíLS.
Forseti íslavds Steindór Steindórsson 284
Dulskynjanir og dulsagnir Olöf Sigurðardótttr 307
í sjávarháska J. M. Eggertsson 308
Rímnaþáttur (niðurlag) Sveinbjörn Benteinsson 313
Berðu mína kveðju SlGRL'N BjÖRGVINSDÓTTIR 314
Blaðað í dómsmálum Hákon Guð.mundsson 315
Sundreið 317
Sild, Sild, Síld 318
Hvað ungur nemur 320
Helgafell — Vor í eyjum Stefán Jónsson 320
Heilabrot Zophonias Pétursson 324
Jenný (skólasaga frá Elollandi) Top Naeff 325
Örlagaspilið (niðurlag) Þýtt úr ensku GO C^l
Framhaldssagan: Þrír óboðnir gestir JOSEPH HAYES 331
Forseti íslands bi.s. 282.— Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 338
Forsíðumynd: Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson. (Ljósmynd: Jón Kaldal, Reykj; avík).
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 10.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
til, að hún kunni að velja sér forystumanninn hverju
sinni.
Skáldin hafa kjörið fjallkonuna sem tákn lands vors.
Enginn íslendingur mun vilja óvirða hana í orði né
verki.
En minnumst þess um leið, að forsetinn er tákn þjóð-
ar vorrar og sjálfstæðis hennar inn á við og á alþjóð-
legum vettvangi. Um leið og vér veljum oss forseta,
hver sem hann er, höfum vér gert sáttmála hvor við
annan um að halda uppi friðhelgi hans og virðingu, og
þá um leið um að halda uppi friði og virðingu um
helgustu hugsjónir sjálfstæðrar þjóðar. St. Std.
Heima er bezt 283