Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 5
HERRA ÁSGEIR ÁSGEIRSSON F^yrsta ágúst síðastliðinn skipti um forsetakjör- tímabil. í því tilefni heimsótti ég forsetahjónin á Bessastöðum fyrir blað vort. Naut ég þar hinnar hlýju og ástúðlegu gestrisni forsetahjón- anna, sem margir Itafa kynnzt á hinum síðustu árum. Ég spurði forsetann margs, bæði urn stjórnarskipti, ut- anríkismál og önnur dagskrármál þjóðarinnar, en þótt við ræddum margt, þá bannaði hann mér að hafa nokk- uð eftir sér um þau efni annað en það, sem hann mundi segja í innsetningarræðu sinni 1. ágúst. En þótt ég verði þannig að treysta mest á eigin rammleik í skrifi mínu um forsetann, þá er það góður bakgrunnur að hafa verð gestur forsetahjónanna í tvo daga á þessum tíma- mótum, en margt sagði hann mér af æviatriðum sínum. II. Vér munum það öll, að forsetakosningarnar fyrir fjórum árum voru ekki friðsamlegar, fremur en aðrar kosningar í landi voru. En sú gæfa fylgir kosninga- baráttu, að hún, eða einstök atriði hennar, eru fljót að gleymast, ef hún reynist óþörf. Og sú staðreynd, að forsetinn er nú sjálfkjörinn, sýnir gleggst, að þessi slag- ur er eitt af því, sem nú er gleymt. Baráttan virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.