Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 18

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 18
Svíþjóð síðan á náms- árum sínum í Uppsala, □g fn'i hans munu vissu- lega finna, að þegar þau verða hyllt í höfuðborg vorri, er ekki aðeins um að ræða opinbera viður- kenningu, heldur munu þau og finna, að bak- grunnur viðhafnarinnar er vinátta sú og hlýhug- ur, er sænska þjóðin ber til þeirrar þjóðar, sem þau eru svo virðulegir fulltrúar fyrir. Að ofan: / baðstofimni á Burstarfelli t Vopnafirði. Með forsetahjónunum eru húsbændurnir á Burstarfelli, Jakobína Grímsdóttir og Methúsalem Methúsalems- son, ásamt dóttur þeirra og dóttursyni. Að neðan: Heimsókn for- setahjónanna til ísafjarðar. íslendingar upp nútíma þóðfélag í landi sínu. Andleg rækt og efnaleg þróun skapa þjóðinni æ betri lífskjör. Með athafnasemi og friðsamlegri keppni við aðrar þjóðir hefir Island skapað sér virðingarsess meðal þjóða heims. \'ér Svíar óskum frændum vorum af alhug góðs gengis í þeirra þjóðholla starfi og bj-artrar og happa- sællar framtíðar.“ Stórblaðið Dagens nyheter segir svo meðal annars: „Islendingar eru fámenn þjóð, vér hrökkvum við, þegar vér heyrum, að þeir eru naumlega l50 þúsund. En mannfjöldinn einn skapar ekki þjóð. Eftir öðrum og réttmætari mælikvarða eru íslendingar stór þjóð. Asgeir Asgeirsson forseti, sem er vel kunnugur í Heimsóknin til Finnlands. Ur ræðu Finnlands- forseta: „iVIeð ánægju höfum vér Finnar staðreynt, að viðskiptin milli land- anna hafa þróazt mjög á undanförnum árum, og að þau byggjast á gagnkvæmum þörfum. Island liggur vestast Norðurlanda, Finnland hins veg- ar austast. Lega landanna skapar þeim hvoru um sig ólík vandamál. En fjarlægðin hefur engin áhrif á vinátt- una, því að hvað sem legu landanna líður, sameinast þjóðir Norðurlandanna um menningu sína og djúpstæða frelsisást." í Noregi varð viðdvöl forsetahjónanna lengst. Af öllu því, sem þá var skrifað í norsku blöðin, verður fátt eitt tekið: Úr ræðu Noregskonungs. „Islenzka lýðveldið er í dag sjálfstætt ríki í hinu norræna bræðra- lagi. Eins og hin nor- rænu ríkin, ber það krossinn í fána sínum, og hinir þrír litir hans eru tákn um hina sér- stæðu náttúru sögueyj- arinnar, bláan himin, er- hvelfist yfir eynni, hina hvítu jökla og hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.