Heima er bezt - 01.09.1956, Page 39

Heima er bezt - 01.09.1956, Page 39
SILD SÍLD SÍLD ÚR SÍLDINNI Á SIGLUFIRÐI SÍÐAST LIÐIÐ SUMAR Liðið sumar var um hríð allgóð síldveiði, og var þá líf og fjör í verstöðvunum fyrir Norður- og Norð- austurlandi. En því miður reyndist síldin afslepp eins og fyrri daginn. Margir komu því tómhentir heim úr síldinni, en hlutur þeirra, sem heppnastir voru og fengsælastir, var ævintýralegur. — Mynd- irnar tók Vignir Guð- mundsson, blaðamaður. Til hægri: Siglufjarðarhöfn. Efst til vinstri: Síldarsöltun á Siglufirði. Neðst til vinstri: Þrær í síldar- verksmiðju á Sighifirði. Wm mm . , "■"> v ;; ■. •' ’ ■ flfl ■ ' ■;■■■■ :•

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.