Heima er bezt - 01.09.1960, Page 12

Heima er bezt - 01.09.1960, Page 12
imiiitiin ASKRIFTARVERÐ liækkar um næstu áramót N'ú á þessu ári hefur tímaritið „Heima er beztu komið út í tíu ár. Á þessum tíma hefur ritið átt því láni að fagna, að njóta sí-aukinna vinsælda hjá lesendum sínum um land allt, og er nú svo komið, að hiklaust má fullyrða að „He'mia er beztu sé orðið lang vinsælasta og útbreiddasta mánaðarrit landsmanna. A þessum tíu árunt hefur ritið verið stækkað all verulega frá því sem það var upphaflega, þannig að í staðinn fyrir um 300 lesmáls- síður, eins og fyrstu árgangarnir voru, er nú hver árgangur að minnsta kosti 400 les- málssíður. ..................................................................... n ..... Útgáfukostnaður hefur aukizt mjög veru- lega á þessum tíu árum, og um næstu ára- mót sjá útgefendur sig til neydda að hækka áskriftargjaldið upp i kr. 100.00. Forráða- menn tímaritsins treysta því að áskrifendur „Heima er beztu sjái það í hendi sér að hækkun þessi var óumflýjanleg vegna hins aukna útgáfukostnaðar, hækkunar á pappírs- verði, póstgjöldum o. s. frv., því þeir hafa í lengstu lög reynt að halda verði ritsins óbreyttu. E?i einskis mun látið ófreistað til þess að gera ritið e'ms vel úr garði og unnt er, og eru útgefendur ávallt þakklátir fyrir ábendingar frá lesendum um það sem betur mætti fara. 336 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.