Heima er bezt - 01.12.1960, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.12.1960, Blaðsíða 3
N R. 1 2 . DESEMBER 1960 . 1 0. A R G A N G U R ®7E’teÖ' — OÐLEGT HEÍM ILISRIT HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri sem snöggvast í friðarreit vorn. Vér getum þá ferðazt með Matthíasi hálfa öld aftur í tímann, og horft sem snöggvast í jólaljósið á kertinu litla, sem breytti bað- stofukytrunni í glæsilegustu salakynni í barnsaugum vorum. Ljósinu fvlgdi helgi og friður hátíðarinnar, sem gerði oss stundina ógleymanlega. Og þegar klukkurnar hringja á aðfangadagskvöld tökum vér undir með skáld- inu, þótt ekki sé nema stutta stund: Eg er aftur jólaborðin við ég á enn minn gamla sálarfrið. St. Std. Heima er bezt 447

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.