Heima er bezt - 01.06.1972, Page 4

Heima er bezt - 01.06.1972, Page 4
SR. GÍSLI BRYNJÓLFSSON: Hannes Hjartarson, DÓncIi á Herjólfsstöoum jóðhátíðarárið 1930 er mörgu eldra fólki næsta minnisstætt. Þessa merka árs í sögu þjóðarinnar er samt ekki getið hér vegna hinnar miklu Þing- vallahátíðar á 1000 ára afmæli Alþingis heldur vegna þess, að þetta sama ár kom út gagnmerk bók, sem sr. Björn O. Björnsson, þá sóknarprestur í Ásum í Skaftártungu gaf út. Bók þessi ber heitið: Vestur- Skaftafellssýsla og íbúar hennar. — Innihaldinu er lýst í undirtitlinum: Drög til lýsingar á íslensku þjóðlífi mótuðu af skaftfellskri náttúru — sett fram í ritgerðum af 40 fulltrúum skaftfellskrar alþýðu. Einn af þessum 40 fulltrúum, sem sr. Björn O. Björns- son leiddi fram á ritvöllinn í sinni merku bók, er nú kynntur í Heima er bezt: Hannes Hjartarson á Her- jólfsstöðum í Álftaveri. Hannes á tvær ritgerðir í V.-Sk. og íbúar hennar. 184 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.