Heima er bezt - 01.06.1972, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.06.1972, Blaðsíða 4
SR. GÍSLI BRYNJÓLFSSON: Hannes Hjartarson, DÓncIi á Herjólfsstöoum jóðhátíðarárið 1930 er mörgu eldra fólki næsta minnisstætt. Þessa merka árs í sögu þjóðarinnar er samt ekki getið hér vegna hinnar miklu Þing- vallahátíðar á 1000 ára afmæli Alþingis heldur vegna þess, að þetta sama ár kom út gagnmerk bók, sem sr. Björn O. Björnsson, þá sóknarprestur í Ásum í Skaftártungu gaf út. Bók þessi ber heitið: Vestur- Skaftafellssýsla og íbúar hennar. — Innihaldinu er lýst í undirtitlinum: Drög til lýsingar á íslensku þjóðlífi mótuðu af skaftfellskri náttúru — sett fram í ritgerðum af 40 fulltrúum skaftfellskrar alþýðu. Einn af þessum 40 fulltrúum, sem sr. Björn O. Björns- son leiddi fram á ritvöllinn í sinni merku bók, er nú kynntur í Heima er bezt: Hannes Hjartarson á Her- jólfsstöðum í Álftaveri. Hannes á tvær ritgerðir í V.-Sk. og íbúar hennar. 184 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.