Heima er bezt - 01.06.1972, Side 5

Heima er bezt - 01.06.1972, Side 5
Þær fjalla um íslenska kornið — melkornið. Sú fyrri lýsir meljurtinni og melskurðinum, og hinni margbrotnu meðferð þess. Það hafði verið rnalað og „gerður úr mjölinu hnausþykkur grautur, sem nefndur var „deig“. Þótti það sælgæti, heitt með nýju smjöri. Einnig mátti búa til úr mjölinu kökur og brauð en þótti ekki eins gott.“ Þá er því lýst hvernig melstöngin og ræturnar voru notaðar og að lokum drepið á melaplássin sem beiti- land fyrir sauðfé. Hin ritgerð Hannesar er um „Melaferð frá Herjólfs- stöðum kringum síðustu aldamót.“ Er hún birt í þessu hefti Heima er bezt og er gott sýnishorn af greinum rithöfundanna 40, sem skrifuðu Vestur-Skaftafellssýslu og íbúar hennar fyrir rúmum fjórum áratugum. Hannes er fæddur á Herjólfsstöðum 12. janúar 1882. Þar hefur hann átt heima alla sína löngu ævi. Foreldrar hans voru Hjörtur Bjarnason bóndi og hreppstjóri á Herjólfsstöðum og Elín Jónsdóttir frá Hraunbæ í Alftaveri. Þegar Hannes var fimm ára gamall missti hann föður sinn. Olst hann upp hjá móður sinni, sem bjó ekkja með börnum sínum á Herjólfsstöðum í 27 ár, unz Signý á Herjólfsstöðum. Hjónin Signý og Hannes, Vigdis og Hjörtur og börn þeirra. Hjónin i Hvammi, Rósa og Bárður og deetur þeirra. Rósa og Hjörtur frá Herjólfsstöðum. Heima er bezt 185

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.