Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 7

Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 7
FORSÍÐU- VIÐTALIÐ BÓKMENNTIR GREINAR ÞÆTTIR Heitmerbezt JANUAR 1984 NR. 1 34. ARGANGUR A Kristján Theodór Árnason er bæjarstjóri í íslendingabyggðinni Gimli í Mani- toba, Kanada. Þar nefnist hann Ted K. Árnason og hefur víða komið við sögu. Hann og Marjorie kona hans hafa komið 20 sinnum til íslands frá 1968. Þau hafa tekið á móti ótrúlegum fjölda Islendinga í heimsókn vestanhafs og eru í fararbroddi þeirra sem efla tengsl Vestur-íslend- inga við Islendingana ,,heima“. ,,Það erstundum erfittað ákveða, hvar,,heimaerbest. . . 'JA Jón Jónsson í Fremstafelli lýkur að segja frá,, Ferð til œvintýralandsins“, skíða- göngunni miklu sem hann fór ásamt fleirum árið 1933. -* Sigríður G. Schiöth rifjar upp,, Minningabrot frá árunum 1935-36“, bæðiupp- haf söngkennslunnar og harmsögur vegna slysfara. 1 C Jón Sæmundsson segir frá dularfullum fyrirbrigðum í greininni ,,Hver þarna?“ er 18 Þorgils gjallandi var kunningi Finns prófessors Jónssonar í Kaupmannahöfn. Varðveist hafa nokkur bréf sem bregða ljósi á samband hins fátæka bónda við frægan vísindamann. Kristmundur Bjarnason hefur búið 5 þeirra til prentunar fyrir Heima er bezt og heildartitill þeirra: ,,Kjarni í grasi og þróttur í víði“ er sóttur í niðurlagsíðasta bréfsins. 22 Ólafur H. Torfason heimsótti ,,Nyrsta bæ í byggð á ,,meginlandi“ íslands, NÚPSKÖTLUá Melrakkasléttu“ og lýsir áhrifunum í máli og myndum. 2 Leiðarann skrifar Steindór Steindórsson frá Hlöðum. 30 Barnagaman. 31 Verðlaunagetraun. 32 í Bókahillunni eru 9 bækur. "2C Heimilisfangið er FÁLKI ÞH 260. Lystigarðurinn á Akureyri er hin dásamlega umgjörð um bæjarstjórahjónin frá Gimli. Olafur H. Torfason tók myndina í ágúst 1983, þegar þau voru í heimsókn á Akureyri. Heima erbezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemurút mánaðarlega. Útgefandi: BókaforlagOddsBjörnssonar. Ritstjóri: SteindórSteindórssonfráHlöðum. Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason. Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558,602 Akureyri. Sími 96-22500. Áskriftargjald kr. 500.(K). í Ameríku USD 33.00. Verðstakra hefta kr. 50.00. Prentverk Odds Björnssonar hf. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.