Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 34

Heima er bezt - 01.01.1984, Blaðsíða 34
BARNAGAMANBARNAGAMANBARNAGAMAN Hvertínireplin? Sumirtína epli af trjánum sínum meðeplatínum. Þær eru svipaðarog berjatínur, nema heldur stærri og á löngum sköftum. Aðrir reyna að hrista trén eða hoppa eins hátt og þeirgeta. Eplatré eru yfirleitt ekki mjög hávaxin. En ef þið viljið vita hvað krakkarnir tveir heita, sem tína eplin af þessu tré, þá þurfið þið að raða bókstöfunum á eplunum í rétta röð. sn>|jB^ 6ob6u| ejjaq jjujb>|>|ejx :usne") VÖLUNDARHÚSIÐ Þetta völundarhús minnir óneitanlega á hljómplötu. Og ófáar rákirnar þarf að þræða og marga snúningana að snúast, áður en maður kemst þá einu leið sem unnt er að fara úr hringnum ímiðjunniog útúrþví. (Lausn birtist í næsta tölublaði). LAUSN ávölundarhúsinu í síðasta blaði. 30 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.