Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2000, Blaðsíða 2

Heima er bezt - 01.11.2000, Blaðsíða 2
Bókaklúbburinn Lestrarhesturinn hefur verið starfræktur síðan 1993. Félögum fjölgar stöðugt; alltaf eru fleiri og fleiri sem vilja gefa börnum sínum kost á góðu og vönduðu efni til lestrar, skemmtunar og fróðleiks. Nú hefur verið ákveðið að auka blæbrigði klúbbsins með sérstöku lestrarátaki undir heitinu ABC 2000 og nánari samstarfi við félaga. a m 201 Síðasta ár var kvatt með veigamiklu kynningarátaki í bókasöfnum, skólum og síðast en ekki síst hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Því það er algengt að afar og ömmur gefi barnabörnum áskrift að klúbbnum eða séu sjálf áskrifendur til að hafa eitthvað spennandi á heimilinu þegar barnabörnin koma í heimsókn. Félagar í Lestrarhestinum eiga kost á að kaupa bækur hjá Bókaútgáfunni Skjaldborg með verulegum afslætti og hefur aukning á þess konar bókakaupum aukist gífurlega hin síðari ár. Verð á bókum Lestrarhestsins er með því lægsta sem gerist og er það einungis hægt vegna þess að vinsældir klúbbsins eru sem raun ber vitni. ■lagar í Lestrarhestinum fa S bsekur a ar' ótrúlega hagstæðu verði Tvær af bókum klúbbsins, Stórir kettir og Hvalir voru tilnefndar til barnabókaverðlauna fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir síðustu jól og má það teljast ánægjulegur árangur í vali á efni og hvatning til frekari dáða. S a kisubör^ ■ Öll börn geta gerst félagar með samþykki foreldra. Hægt er að segja sig úr klúbbnum fyrirvaralaust með einu símtali. IESTEAKHESTUMNN I RÆDANDl BÓKAKLÚRBUR FYRIR BÖRN OC, UNGUNGA

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.