Heima er bezt


Heima er bezt - 01.12.2000, Síða 15

Heima er bezt - 01.12.2000, Síða 15
blóö í Vatnahverfisfólkiö meö veiöimönnunum sunnan úr Evrópu. Þeir niöjar íslenzka landnómshópsins, sem dóu barn- lausir úr kröm og kvöl ó miðjum aldri, 600 úrum eftir að 14 skip núðu vestur fyrir Hvarf 986, ldgu undir þúfu eins og hinir flestir, - en þúfan var fallin þekja. Og sandfokið lagði þunga byrði yfir, svo að torfan varð ekki græn, þó að linaði heljartök Litlu-ísaldar um sinn eftir 1890. Grœnland er nafnið Loftmynd afVatnahverfi (Mynd: Geodet. Instit.). Áður er sýnt línurit um fú hlýviðrisskeið, en löng kuldatímabil ú Grænlandi. Gildir sama hér ú landi. Tröllaukna eyjan í vestri er 21 sinni meiri flatarmúls en ísland, 53 sinnum stærri en Danmörk og er hún 2700 km lengdar frú landsmörkum í Norðuríshafi og suður um Hvarf, sem er ú viðlíkri breiddargrúðu og Shetlandseyjar og Osló. Milli austurs og vesturs er Grænland 1050 km frú Scoresbysundi að Uminak. Er þar 72° nbr. eins og d Nordkapp í Noregi. Aðeins fimmtungur Grænlands er sunnan heimskautsbaugs, sbr. legu Grímseyjar og Hraunhafnartanga. Bæði í Vestribyggð, sem er sambærileg norðurhjara og Suð- urnes, en í Eystri- byggð, sem er öll miklum mun sunn- ar en ísland, er heimskautaloftslag. Er það vegna yfir- þyrmandi jökulsins og óendanlegrar ís- breiðu. Vestan Dav- íðssunds hróslagalegt og lítt gróið Hellu- land og Baffinseyja. Á því er ekki fyrr vakin athygli í þessari þdttaröð um land- númsbyggðir ú hinni hrikalegustu og mestu jökulseyju d norður- hveli jarðar, að nafn hennar er íslenzkt. Al- kunn er sagan um Eirík rauða, sem fann þetta firna- stóra land austanverðast í Ameríku fyrir nær 1020 úrum og gaf því nafn, ekki við hæfi, heldur til þess að laða þangað landnúmsmenn af íslandi. Á hitt hefur dr. Helgi Pjeturss bent, aö bldgrænn litur íss og krapaelgs, sem reyndar gæfi blaðgrænu gróðurins lit vorlífsins, væri tilefni Grænlandsnafnsins. Þú er sú og grunur vor, að Eiríkur Þorvaldsson veldi landi sínu einkennisnafn litarins, eins og hann sjúlfur bar. Heitir svo um heim allan Grænland, annars staðar en með Inúítum ú land- / Vatnahverfi voru hús og kofaþökflöt vegna stórviðra af háfjöll um og jöklinum. (Teikn.: Thomas Frederiksen). inu sjúlfu. Þar heitir það Kala- allit Nunaat, Land mannsins. Sarqaq-menn komu úr norð- lægu vestri. Þeir voru afar lengi ú ónefndri, risastórri eynni og dttu hringferð rétt- sælis. Einnig frændur þeirra Dorset-fólkið. Ný-Eskimóar ndmu Norður-Grænland ú sama tíma og Islendingar fundu og byggðu Suður- Grænland. Vegna gífurlegr- ar fjarlægðar voru land- númin raunar tvö þjóðlönd d einu meginlandi í 350 úr. Þriðja landið ú hinu gríðarlega eylendi er Austur-Græn- land. Það var Óbyggð landsins fram undir aldamótin 1900. Frú nýlendustofnun Dana í Óbyggð ú Grænlandi segir í lokaþættinum; Ammassalik, sem nú heitir, stofn- uð 1894, en Scoresbysund aldarþriðjungi síðar. Heima er bezt 447

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.