Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 2

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 2
Jólablað Æskunnar 1940 Melroses Tetleys Lipton’s eru merki hinna vandlátu. OMaVSUi bókbindara úti um land. Hefi alltaf miklar birgáir af allskonar efni til bók- bands. - Hvergi ódýrara. Sendi pantanir hvert á land sem er — gegn eftirkröfu. Félagsbókbandið Þorleifur Gunnarsson. — Reykjavík. 122 LÁUFVINDÁR BLÁSÁ Börnin góð! Góð bók er hentug jólagjöf, bæði handa ungum og gömium. Ef þið ætlið að gefa foreldrum ykkar gjöf, sem gleður þau, þá ættuð þið að '•......... velja ............... Marco Polo, þaá er frægasta feráasaga, sem enn hefir veriá skrifuá, skreytt miklum fjölda fallegra og sérkenni- legra mynda. Kemur út fyrir jól í fallegu bandi. Áraskipf heitir ný bók, eftir Jóhann Báráarson. Segir þar frá vermennsku og llfi sjómanna á Vesturlandi. Þar er fjöldi mynda af vestfirskum formönnum. Olafur Lárusson prófessor ritar formála fyrir bókinni. — Þetta mun veráa merkileg bók. Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijerstam. Gunnar Arnason frá Skútustöáum þýddi, meá teikningum eftir Barböru Árnason. Falleg bók fyrir unga og gamla. Seld í vönduáu skinnbandi. ! Og svo eru bækurnar, sem þið kannistvið: Sigríáur Eyjafjaráarsól, Róbinson Krúsóe, Sesselja síástakkur, Röskur drengur. Vertu viábúinn, og fyrir jólin koma sögurnar af Sæmundi fróáa, Ljós- móáirin f Stöálakoti og fleiri bækur fyrir börnin. Allar þessar bækur fást hjá bóksöl- um um land allt, eða beint frá Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju nýja Ijóðabókin eftir Margréti ]ónsdóttur, er komin út. Þessa bók þurfa aliir lesendur /Eskunnar að eignastl

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.