Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 6

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 6
Jólablað Æskunnar 1940 glaður. Hann skyldi sannarlega bruna á skautun- um í kvöld — ef hann fengi þá! Svo kæmu jóla- dagarnir, þá gæti hann æft sig, svo að eklci liði á löngu þar til liann jafnaðist á við Óla og Hans, færi kannske meira að segja fram úr þeim. Ó, að hann hitti nú á kaupmanninn í góðu skapi. Fjöldi fólks var í búðinni, þegar hann kom. Yerslunin geklc að vonum greitt, svona rétt fyrir jólin. Peningarnir skoppuðu yfir búðarborðið og fóru heina leið niður í rúmgóða kassann kaup- mannsins. Haraldur stóð fyrir aftan hina, þvi að erindi hans var þannig, að hann óskaði helst að tala við kaupmanninn í einrúmi. Þarna stóð kennarinn frannni við dyr og talaði við mann, sem var víst eitthvað síðbúinn. Þeir töluðu lágt. Nú kom Hans inn með skautana á handleggnum. Hann var að koma neðan af ísnum. Hann ætlaði slrax að fara að spjalla við Harald, en hann færð- ist undan og dró sig í hlé. Nú kom hann auga á skauta, sem lágu á einni búðarhillunni. Það glamp- aði á þá, svo að Haraldur fékk ofbirtu í augun. Þarna voru margar tegundir, bæði dýrir og ódýrir. Ætti liann að vera svo djarfur að biðja um þá dýrari, eins og Hans og Óli notuðu. Nei, hann varð að láta sér nægja ódýrustu tegund, þar til liann var orðinn stór og hafði betri peningaráð. — En þá . .. . Fólkinu hafði fækkað í búðinni smátt og smátt, án þess að Haraldur gæfi því gaum. Hann hafði ekki augun af skautunum. Nú voru ekki aðrir eftir af viðskiptamönnunum en kennarinn og maðurinn, sem hann var alltaf að tala við — og gömul kona. Hún raðaði vörunum, sem hún hafði keypt, niður í poka. „Ilvað vildir þú, Haraldur litli?“ spurði nú kaup- maður. „Gleymdi hún mamma þín einhverju?“ Ilaraldur roðnaði upp í hársrætur og varð vand- ræðalegur. „Nei,“ hvíslaði hann og færði sig nær borðinu. „Eg ætla að fá skauta, ódýrustu tegund.“ „Nú, það er svona.“ Kaupmaðurinn leitaði á hillunni og kom með nokkur pör. „Þessir kosta tólf krónur,“ sagði hann. „Þetta eru góðir skautar. Þeir nota þá í stóru kappleikj- unum, heyri eg sagt,“ bætti hann við í gamni. Haraldur hló. Hann strauk með fingrunum yfir skautana. Þeir voru hálir og beittir og fullgóðir. „Eg held, að eg taki þá ódýrustu. En — en,“ stamaði hann. „Eg hefi ekki nema fjórar krónur. Getur þú beðið með afganginn, þangað til seinna — þangað til eg er búinn að veiða meira ... ?“ 126 Það var erfitt að stynja þessu upp, en nú var það búið. Ilaraldi létti og hann leit upp. Það gat varla verið, að kaupmaðurinn hafnaði þvilíku hoði. „Hefir þú heyrt söguna um manninn, sem vildi selja feldinn áður en hjörninn var skotinn?“ spurði kaupmaðurinn brosandi. „Það horgar sig ekki að fara að lileypa sér i skuldir fyrir eina skauta. Bíddu þangað til þú getur greitt þá að fullu. Isinn er ekki vanur að hlaupa frá oklcur hérna uppi i dalnum!“ Kennarinn liafði hlustað á samtalið með athygli. Nú tók liann eitt skref í áttina til búðarborðsins. En svo var eins og honum dytli eitthvað í liug, og sneri liann sér aftur að manninum, sem hann liafði verið að tala við. Haraldi varð dinnnt fyrir augum. „Eg hugsaði hara-------.“ En svo mundi hann víst ekki, livað hann hafði hugsað, þvi að hann þagnaði skyndi- lega. — „Jæja, — vertu þá sæll,“ sagði hann og geklc hljóðlega út. Hann geklc hægt upp brekkuna heim að Greni- holti og læddist inn í hæinn. „Nei, mamma,“ sagði hann og lagði peningana sína í gluggakistuna. „Hann vildi ekki láta mig hafa slcautana til láns.“ Það var svo mikill sársaulca- og vonbrigða- hreimur í röddinni, að móður hans hnykkti við. „Við skulum nú sjá, þegar líður á veturinn,“ sagði liún lmghreystandi. „Ætli að það verði ekki einhver ráð.“ „Nei, eg eignast aldrei skauta!“ var hvíslað úr horninu, sem Haraldur hafði sest í. Hann grét svo að herðarnar hristust, og systur hans stóðu hissa og hræddar og horfðu á hann. En um kvöldið þegar börnin voru háttuð og sofn- uð, var harið að dyrum i Greniliolti. Birgitta lagði frá sér saumana og gekk til dyra. Þarna stóð maður úti í snjónum með höggul undir hendinni. Birgitta þekkti manninn þegar, og bauð honum í bæinn. „Nei,“ sagði liann. „Eg kom aðeins með þetta handa Haraldi. Eg hefi lengi verið að liugsa um að gefa honum ofurlitla jólagjöf. Og í dag fekk eg að vita, hvers liann óskar sér. Hann er svo góður og duglegur drengur. Nei, það er ekkert að þalcka. Og segið honum ekki frá hverjum það er.“ Kvöldið eftir starði Haraldur lengi á langan höggul, sein lá undir lilla jólatrénu, sem mannna lians hafði skreytt. Hann þekkti böggulinn, sem Arnlaug átti að fá. Það voru skór. Og nýi kjóllinn handa Sigríði. En hvað var handa honum sjálfum? Það slcyldi þó ekki vera---------?“

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.