Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 5

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 5
Jólablað Æskunnar 1940 En hann fór aldrei niður á svellið. Það var svo ömurlegt að standa þar uppi undir landi — fyrst maður átti enga slcautana. í livert skipti, sem frídagur var í skólanum, hafði liann farið út í skóg og lagt þar snörur, i von um að veiða héra eða orra. Hann ætlaði svo að kaupa sér skauta fyrir jólin, ef honmn áskotnuð- ust nægilegir peningar fyrir veiðina. — En honum gelck ekki vel, og móður hans varitaði iðulega pen- inga til að kaupa brauð eða mjölmat, þegar hann liafði haft heppnina með sér og veitt eitthvað. Og þá varð það úr, að hann lét mömmu sina fá pen- ingana. Það varð ekki mikið, sem hann safnaði. Og svo vantaði Arnlaugu litlu skó, og Sigríður þurfti að fá nýjan kjól. „Maður verður fyrst og fremst að hugsa um að hafa eittlivað í sig og á,“ sagði Birgitta. „Þáð verða svo kannske einhver ráð með skauta fyrir jólin, ef guð lofar.“ — Já, livers vegna skyldi guð eklci vilja leyfa það, að hann eignaðist skauta? — Haraldur hugs- aði oft um þetta. Hann hafði beðið guð að hjálpa sér til þess að í'á skauta. En úllitið var ekki gott. Kennarinn hafði að visu stundum sagt, að lijálpin kæmi oft öðru vísi en um væri beðið. Skyldi guð þá elcki hafa einhver ráð með að uppfýlla þessa brennheitu hæn? Þorláksmessudagur er runninn upp. Haraldur hefir verið að höggva í eldinn. Ilann raðar brenn- inu í fallegan stafla í skemmunni. Nú sest hann á viðarlilaðann og hvilir sig. Móðir hans liafði farið til þorpsins um morguninn, til þess að kaupa ein- hverja ögn til jólanna. Og nú sér Haraldur til hennar. Hún er að koma upp hrekkuna. Nei, hún var áreiðanlega ekki með neina skauta. Hann kannaðist svo vel við bögglana, sem hún var með. Það var hveiti, grjón, brauð og salt og eitthvað fleira smávegis. Peningarnir höfðu náttúrlega ekki lirokkið fyrir fleiru. — Haraldur ræskti sig tvivegis og reyndi að sýnast glaður. „Heldurðu, að við höfum nógan eldivið til jól- anna?“ spurði hann fullorðinslega. „Já, þú hefir verið duglegur að liöggva í eldinn, Haraldur minn,“ sagði móðir hans. „Eg veit ekki, hvernig eg kæmist af, ef eg hefði þig ekki.“ „O, það yrðu vist einhver ráð,“ svaraði Haraldur alvarlega og leit niður fyrir sig. Móðirin hrosti og fór inn i bæinn, en Ilaraldur stóð eftir hjá eldiviðarlilaðanum. —- Þarna voru tveir drengir niðri á ísnum að renna sér. Það voru áreiðanlega þeir Hans og Óli. Að sjá hvernig þeir flugu eftir svellinu! Þeir voru að reyna sig á skaut- um! Óli liafði vinninginn. — Nei, nú komst Hans langt fram úr honum! Það var ekki gaman að neinu, þegar maður átti enga slcauta! Strákarnir voru stundum að tala um híla og flugvélar. En livað var það i samanburði við góða stálskauta? Eklcert annað en harnagling- ur! Ef einhver liefði spurt liann, hvers liann óskaði sér helst, þá liefði hann fljótt getað leyst úr því. Hann liefði ekki þurft að liugsa sig mikið um. Haraldur sat lengi niðursokkinn í liugsanir sínar. Hvernig álti hann að fara að þessu? Hann átti þrjár krónur, sem hann geymdi i dós uppi á hillu. En slcautar kostuðu víst einar tólf krónur, og það þeir allra ódýrustu. Ætti liann að reyna að tala við kaupmanninn. Hann var ekki afleitur. Það hafði mamma lians oft sagt. Hún hafði stundum fengið til láns hæði brauð og mjöl, þegar hún var í vand- ræðum — og greitt það svo, þegar raknaði fram úr, og hún eignaðist peninga. Yeturinn var ekki lið- inn. Það gat verið, að hann gæti borgað kaupmann- inum fyrir vorið, aðeins ef hann fengi skautana til láns, til þess að byrja með. Haraldur tók eldiviðarfang og har inn. Hann varð að tala um þetta við mömmu sina. Það þoldi enga bið. „Mig langar svo til þess að eignast þessa skauta,“ sagði hann, „en eg á ekki nema þrjár krónur. Held- urðu, að það sé þorandi fyrir mig að biðja kaup- manninn um að líða mig, þangað til eg get veitt fleiri héra, eða unnið mér inn einhverja peninga?“ Birgittu vöknaði um augu. „Eg veit eklci — þú getur reynt,“ sagði liún og dró það við sig. „Eg á hérna eina krónu, sem þú getur fengið í viðbót.“ Haraldur hljóp niður til þorpsins heldur en ekki 125

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.