Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 21

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 21
Jólablað Æskunnar 1940 Nóttin helga. Harmonium Andante con moto. Sigfús Einarsson. Sjá, geisl - um staf - ar stillt og rótt hverstjarn - a skærst á jól - a slcrokkana, vota af svita, og svörtu augun leiftra. Mikill fögnuður verður, þegar tekst að ræna fyrsta blaðleggnum. Við það er mikið unnið, þvi að nú mega ræningjarnir nota legginn til þess að berja vörðinn með honum. Verður hann þá að bera af sér höggin, likt og gert er í skilmingum. Hvert högg, sem liittir vörðinn, leysir einn fanga úr borg. En fyrir livert bögg, sem vörðurinn kem- ur á andstæðinga sína, á að sltila einum legg af ránsfeng, eða einn árásarmaður verður fangi. Leilcurinn er barátta einstaldingsins við ofur- eflið. Allt veltur á fimi og snarræði. Ef vörður- inn er of seinn að átta sig, eða fer óhöndulega að, þegar margir ráðast að honum í senn, getur liann misst allan lilaðann út úr höndum sér í einni svipan. Þá hefir hann beðið ósigur. Ræningjarnir bregða þá einskonar börur úr leggjunum i eldflýti og bera liina „föllnu hetju“ burtu með liáðulegum söngvum. En það kemur lika oft fyrir, að vörðurinn kem- ur höggi á hvern ræningjann af öðrum, þar til þeir eru allir „teknir til fanga“. Þá stendur hann sigri hrósandi i vígi sínu, og er sigurvegari yfir fjölmenninu. Þá taka tveir leikbræður hans hann á axlir sér og bera hann hátiðlega heim til hans, en hinir ganga fylktu liði á eftir og veifa banana- hlöðum eins og grænum fánum. Á eftir sitja svo allir i hvirfingu, drengirnir, sem tóku þátt í leiknum, og fullorðnu mennirnir, sem horfðu á, og ræða og dæma hvert smáatniði í gangi leiksins. En leirskál með drykk, sem gerður er úr liunangi, gengur á milli til hressingar. Þannig líður tíminn, sem barnið dvelur á barna- beimilinu, við leiki og vinnu, iþróttir og lilcams- herðingu. Oft er beitt liörku við drengina, til þess að lierða þá og æfa, einlcum þegar liður að þeim tíma, að þeir verði teknir í tölu fullorðinna manna og öðlist öll réttindi þeirra og taki á sig allar skyld- ur þeirra. Það gerist við einskonar vígslu, sem fer fram í sambandi við mikil hátíðahöld, þegar unglingarnir eru ríflega hálfvaxnir. Þá er ung- lingnum breytt úr barni í fullorðinn mann. Er það jafnan gert á eftirminnilegan liátt, og oft með hreinum og beinum misþyrmingum. Algengt er að skipta þá um nafn á unglingnum, leggja barns- nafn lians niður, en láta hann fá fullorðinsnafn í staðinn, til merkis um það, að barnið i honum sé dautt og fulltíða rnaður lcominn í staðinn. Stundum er barnið í unglingnum „drepið“ líkam- lega. Sumstaðar er það gert á þann hátt, að ung- lingurinn er sveltur lengi, og á þá „barnið“ i hon- um að deyja úr hungri, en fullorðni maðurinn að verða til úr því, sem eftir lifir. Annarstaðar er unglingurinn særður stórum sárum, svo að liann missir mikið blóð. Á þá „barninu“ að blæða út, en 141

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.