Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 4

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 4
Jólablað Æskunnar 1940 ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*& ☆ ☆ ☆ Jólasaga frá Noregi. ☆ ☆ ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆A Skautarnir. Ilaraldur var aðeins tólf ára gamall, en stór og sterkur eftir aklri. Móðir lians var ekkja og átti þrjú börn. Hún bjó í litlu bjáleigukoti. Bóndinn á Haukalandi, sem átti kotið, leyfði henni að búa þar. Það kom jafnvel fyrir, að hann sendi einhvern af vinnumönnum sínum til þess að bjálpa henni við beyskapinn á sumrin. Hún átti eina kú og heyj- aði fyrir henni. Birgitta i Greniliolti var nefnilega ekki ein af þeim, sem leggja árar í bát. Hún barðist fyrir til- veru sinni og barna sinna með hnúum og hnefum, ef svo má segja. Hún spann fyrir fólk og óf, bætti og saumaði. Ljósið i glugganum hennar logaði stundum langt fram, á nætur, á veturna. Og á baustin var bún við sláturstörf á bæjunum, bjálp- aði til að taka upp úr görðunum o. fl. Hún gerði allt, sem hún gat, til þess að bjarga sér. Auk Haralds átti Birgitta tvær dætur. Þær voru sjö og níu ára að aldri. Þær gátu náttúrlega ekki unnið mikið. En þær gættu þó bæjarins og litu eftir kúnni, þegar móðir jieirra var að heiman. — Og Haraldur var dugnaðardrengur. Síðastliðið frelsarans. Verið óhrædd, ólwíðin. Þakkið Guði, sem hefir hlíft þjóðinni okkar við ófriðarhörm- ungunum, sem hefir verndað húsin okkar fgrir árásum og skipin okkar fgrir hættum á hafinu. Biðjið Guð að hjádpa vesalings börnunum mörgu í ófriðarlöndumim, sem misst hafa pabba sinn, mömmu sína, sgstkini sín, vini sína, hús sín og heimili í hinni hræðilegu stgrjöld. Biðjið Guð, að hann láti þau hegra boðskap jólaengilsins: „Verið óhræddir ... eg boða gður mikinn fögnuð . . . gður er í dag frelsari fæddur.“ íslensku börn og unglingar! Látið þið Jesúm Krist, sem á jólunum fæddist, vera frelsara gklcar, leiða gkkur á vegum Guðs. Látið hann, sem var foretdrum og vinum hlgðitin, trúr og ástúðugur, kenna gkkur, hvernig þið eigið að lifa og bregta heima hjá pabba, mömmu og sgstkinum, í skóla hjá kennurum gkkar og með leikbræðrum og leik- sgstrum gkkar. 124 sumar hafði hann verið smali á Haukalandi. Hann fékk þar bæði föt og fæði, og meira að segja dálítið kaup. Það baslaðist einhvernveginn af hjá Birgittu í kotinu. Jólin nálguðust. Birgitta sat eins og hún var vön við sauma og rokkspuna langt fram á nætur. Það var svo margt, sem fólk þurfti að láta ljúka við fyrir hátíðina. Og bún vildi ekki missa af þeirri vinnu, er bauðst. En oft var bún þreytt — og hana verkjaði í augun. Það bafði verið talsverð snjókoma í sveitinni, sem lá langt upp til fjalla. Síðan lcom frost og hreinviðri, reglulegt jólaveður. fsinn lá á vatninu, sterkur og spegilsléttur. Börn og unglingar renndu sér þar á skautum kvöld eftir kvöld, við glaum og gleði. Haraldur sá og heyrði til þeirra, þar sem hann stóð í bæjardyrunum í Greniholti. Og hann stóð i dyrunum löngum og löngum, horfði niður til vatnsins og hlustaði. En hvað krakkarnir skemmtu sér vel. Nú heyrði hann málróm Óla frá Uppsölum, háan og hvellan. Og þarna var víst Hans frá Haugi. Hann liló dátt og hátt, svo að undir tók i fjöllunum í kring. Þarna voru líka nokkrir stórir strákar með dimman, karlmannlegan málróm. Hvað skyidu krakkarnir nú vera að leika sér? Hann lieyrði hljóðið i skautunum, er þeir ristu svellið. Svo har hann sig til eins og hann væri að renna sér á skautum, þarna sem hann stóð í snjón- um fyrir utan gluggann -— og leit upp um leið — hann vildi ekki láta móður sína og systur sínar sjá til sín. Og eitt enn, íslensku börn og unglingar! Munið eftir því, að nú eru margar þúsundir útlendra manna í landi gkkar. Gætið þess að koma fram við þá eins og siðprúðum og göfugum islenskum drengjum og stúlkum sæmir. Með því gerið þið þjóðinni gkkar gagn og sóma. Og munið að varast dæmi þeirra unglinga, sem með framkomu sinni og líferni eru þjóð sinni. til skammar og skaða gagnvart hinum útlendu mönnum. Megi svo blessuð jólin færa öllum íslenskum börnum sanna, fagra gleði. Megi þau boða börnum ófriðarþjóðanna, að friður komi bráðum. Megi þau færa okkur öllum fagnaðarboðskap Ijóssins í mgrkrum þessara tíma: „Verið óhræddir ... eg boða gður mikinn fögnuð . . . gður er í dag frelsari fæddur." Gleðileg jóll

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.