Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 25

Æskan - 01.12.1940, Blaðsíða 25
Jólablað Æskunnar 1940 ............................... ► Nýjustu unglingabækurnar eru: Sandhóla-Pétur | þriája hefti, sem allir ungir piltar og \ stúlkur þurfa að eignast. j Kári litli f skó!anumf sem er framhald af Kára litla og Lappa. Er þessi þáttur um Kára litla mun skemmtilegri en sá fyrri. Ásta litla lipurtáf lítii en snotur bók fyrir yngri börnin ] og meá mörgum myndum. Áf eldri bókum Æskunnar mætti minna á, Davíð Copperfield hið fræga listaverk Dickens. Land- nema, Bíbí, Arna og Ernu, Hetjan unga, Oli snarfari, Bæinn á ströndinni, Kisubömin kátu, Bláklæddu stúlkuna, Fífldjarfa drenginn, o. fl. Allar þessar bækur fást hjá næsta bóksala. Aðalútsala Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. N.B. Þar eru einnig flest allar aðrar ísl. bækur fyrir unga og gamla. 147

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.